Sendur lifandi í líkhúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2022 23:06 Maðurinn var kominn í líkpoka og hálfa leið upp í líkbíl en reyndist á lífi. Skjáskot Fjórum opinberum starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum eftir að aldraður maður á hjúkrunarheimili í Sjanghæ reyndist á lífi, eftir að hann hafði verið settur upp í líkbíl. Myndskeið af tveimur mönnum, sem virtust starfsmenn líkhúss, að setja manninn í líkpoka upp í líkbíl fór í dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum á sunnudag. Síðar í myndbandinu sjást starfsmennirnir opna pokann og annar þeirra heyrist segja að sjúklingurin sé enn á lífi. Málið hefur verið harðlega gagnrýnt á kínverskum samfélagsmiðlum og yfirvöld í Putuo-hverfi í Sjanghæ staðfestu að atvikið hafi átt sér stað í gær. Fram kom í yfirlýsingu frá þeim að maðurinn hafi verið sendur á sjúkrahúsið í kjölfarið og að ástand hans væri stöðugt. Þá sögðu þau að fimm opinberir starfsmenn og einn læknir séu til rannsóknar vegna málsins. Fjórir hafa verið reknir, þar á meðal háttsettir embættismenn og stjórnandi elliheimilisins. Þá hafi læknaleifi eins læknis verið afturkallað tímabundið. A senior citizen was mistaken for dead by staff at an elderly care centre and sent to the morgue. He has since been taken back to the hospital and is in stable condition. pic.twitter.com/djNSgz77LV— South China Morning Post (@SCMPNews) May 3, 2022 Kína Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Madura verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Myndskeið af tveimur mönnum, sem virtust starfsmenn líkhúss, að setja manninn í líkpoka upp í líkbíl fór í dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum á sunnudag. Síðar í myndbandinu sjást starfsmennirnir opna pokann og annar þeirra heyrist segja að sjúklingurin sé enn á lífi. Málið hefur verið harðlega gagnrýnt á kínverskum samfélagsmiðlum og yfirvöld í Putuo-hverfi í Sjanghæ staðfestu að atvikið hafi átt sér stað í gær. Fram kom í yfirlýsingu frá þeim að maðurinn hafi verið sendur á sjúkrahúsið í kjölfarið og að ástand hans væri stöðugt. Þá sögðu þau að fimm opinberir starfsmenn og einn læknir séu til rannsóknar vegna málsins. Fjórir hafa verið reknir, þar á meðal háttsettir embættismenn og stjórnandi elliheimilisins. Þá hafi læknaleifi eins læknis verið afturkallað tímabundið. A senior citizen was mistaken for dead by staff at an elderly care centre and sent to the morgue. He has since been taken back to the hospital and is in stable condition. pic.twitter.com/djNSgz77LV— South China Morning Post (@SCMPNews) May 3, 2022
Kína Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Madura verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent