„Gat ekki óskað mér betri byrjun á einvíginu“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. maí 2022 19:19 Sigtryggur Daði Rúnarsson var eðlilega ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Vilhelm ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum eftir fimm marka sigur á Ásvöllum 30-35. Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, var í skýjunum eftir leik. „Þetta var geggjaður sigur, ég get ekki óskað mér betri byrjun í þessu einvígi,“ sagði Sigtryggur Daði hæstánægður með fimm marka sigur á Ásvöllum. Eyjamenn voru marki undir í hálfleik og voru miklir klaufar sem endaði með 12 töpuðum boltum. „Ég veit ekki hvað klikkaði þar, mér fannst við vera bara klaufar frekar en óöryggir. Þetta voru auðveldir boltar sem við vorum að missa sem við erum ekki vanir að gera. Við fórum síðan að anda aðeins og vorum rólegri.“ Haukar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust þremur mörkum yfir en þegar stundar fjórðungur var eftir tók ÍBV yfir leikinn. „Vörnin var mjög þétt, við vorum ekki að fá á okkur eins mikið af auðveldum mörkum líkt og í fyrri hálfleik.“ „Í seinni hálfleik var sóknarleikurinn mjög góður, við vorum að skora fyrir utan og allir lögðu sitt af mörkum.“ Sigtryggur Daði var mjög spenntur fyrir næsta leik sem verður í Vestmannaeyjum. „Ég get ekki beðið, stuðningsmönnunum á bara eftir að fjölga sérstaklega á heimavelli þar sem við þurfum að mæta jafn klikkaðir og okkar stuðningsmenn,“ sagði Sigtryggur Daði að lokum. ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira
„Þetta var geggjaður sigur, ég get ekki óskað mér betri byrjun í þessu einvígi,“ sagði Sigtryggur Daði hæstánægður með fimm marka sigur á Ásvöllum. Eyjamenn voru marki undir í hálfleik og voru miklir klaufar sem endaði með 12 töpuðum boltum. „Ég veit ekki hvað klikkaði þar, mér fannst við vera bara klaufar frekar en óöryggir. Þetta voru auðveldir boltar sem við vorum að missa sem við erum ekki vanir að gera. Við fórum síðan að anda aðeins og vorum rólegri.“ Haukar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust þremur mörkum yfir en þegar stundar fjórðungur var eftir tók ÍBV yfir leikinn. „Vörnin var mjög þétt, við vorum ekki að fá á okkur eins mikið af auðveldum mörkum líkt og í fyrri hálfleik.“ „Í seinni hálfleik var sóknarleikurinn mjög góður, við vorum að skora fyrir utan og allir lögðu sitt af mörkum.“ Sigtryggur Daði var mjög spenntur fyrir næsta leik sem verður í Vestmannaeyjum. „Ég get ekki beðið, stuðningsmönnunum á bara eftir að fjölga sérstaklega á heimavelli þar sem við þurfum að mæta jafn klikkaðir og okkar stuðningsmenn,“ sagði Sigtryggur Daði að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira