Oddvitaáskorunin: Fengu gistingu í anddyrinu á lögreglustöðinni við Hlemm Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2022 09:00 Ómar Már Jónsson á veiðum. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Ómar Már Jónsson leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég er Vestfirðingur, uppalinn í Súðavík. Fyrsta starfið mitt var að bera út póst í þorpinu þá 11 ára, fór á sjóinn 15 ára. Tók II stigs skipstjórnarréttindi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og þá aftur á sjóinn sem stýrimaður á togurum. Útskrifaðist sem Iðnrekstrarfræðingur af markaðssviði frá Tækniskóla Ísland s og stofnaði fyrirtæki í Reykjavík sem ég rak þar til ég var ráðinn sveitarstjóri Súðavíkurhrepps þar sem ég var í 12 ár. Sjá einnig: Oddvitar um allt land sýna hina hliðina í Oddvitaáskorun Vísis Eftir að því starfi lauk fluttum við aftur til Reykjavíkur og hef ég starfað í eigin fyrirtækjum, m.a. sem ráðgjafi við að para saman erlend fyrirtæki við íslensk, starfað í viðburðahaldi, s.s. að halda eigin ráðstefnur, vörusýningar og flutt inn hljómsveitir. Ég hef sérstakt dálæti á krefjandi verkefnum sem reyna á en bæta lífið og tilveruna með einum eða öðrum hætti. Klippa: Oddvitaáskorun - Ómar Már Jónsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Ómótstæðileg íslensk náttúrfegurð. Ómar á sjó á Bessa IS 410 á árum áður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Að þjónustubeiðnir eru sendar inn til borgarinnar um eitthvað sem betur má fara skili sér alla leið og brugðist sé við því. T.d. sendi konan beiðni til borgarinnar um að laga rólu á opnu svæði í Seljahverfi sem tók tvö ár að laga. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Sjósund með systrum mínum. Byrjaði í janúar sl. þegar sjóhitinn var fyrir neðan 0, og félagarnir héldu að ég væri að tapa mér. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar við 15 ára gamlir skólarfélagar á Reykjum Hrútafirði fengum gistingu í anddyrinu á Lögreglustöðunni við Hlemm þar sem við höfðum ekki haft rænu á að redda okkur gistingu. Voru strangar samningaviðræður sem þurfti til að þeir leyfðu okkur það. Hvað færðu þér á pizzu? Pepparoni, ost og mikið af Chilli. Ananas er líka allt í lagi. Hvaða lag peppar þig mest? Mugison - Murr Murr. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50 armbeygjur. Hef ekki reynt við fleiri. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Ómar Már Jónsson. Uppáhalds brandari? Lögreglan: „Af hverju stalstu fólksbílnum?“ Guðmundur: „Ég þurfti að komast í vinnuna.“ Lögreglan: „Af hverju tókstu ekki strætó?“ Guðmundur: „Ég er ekki með meirapróf.“ Hvað er þitt draumafríi? Til einhverjar af grísku eyjunum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Mér fannst hvorugt verra þrátt fyrir allskonar takmarkanir. Uppáhalds tónlistarmaður? Cris Rea. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Að hafa farið á hestbak á mjög hávöxnum hesti í Ástralíu, sem henti mér af baki og ég komst ekki á bak aftur og ég varð að teyma hann til baka. Góður afli. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Bradley Cooper. Hefur þú verið í verbúð? Bara í heimsókn og ansi oft. Áhrifamesta kvikmyndin? Gladiator. Ómar í Reykjavíkurmaraþoninu. Áttu eftir að sakna Nágranna? Já, dóttir mín og þrjú barnabörn búa í Melbourne Ástralíu og ég hef horft á þættina með yngstu dóttur minni sem hafa verið svona hluti af okkar gæðastundum. Jafnframt finnst mér ákveðin tenging í því við fjölskylduna mína í Ástralíu að horfa á Nágranna. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Í Kópavog Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) I want to break free með Queen. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Heimsótti Bubba og þóttist taka viðtal við hann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 15:01 Oddvitaáskorunin: Fær útrás á handboltaleikjum dótturinnar Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 09:00 Oddvitaáskorunin: Semur eigin lög og texta Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 15:01 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Ómar Már Jónsson leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég er Vestfirðingur, uppalinn í Súðavík. Fyrsta starfið mitt var að bera út póst í þorpinu þá 11 ára, fór á sjóinn 15 ára. Tók II stigs skipstjórnarréttindi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og þá aftur á sjóinn sem stýrimaður á togurum. Útskrifaðist sem Iðnrekstrarfræðingur af markaðssviði frá Tækniskóla Ísland s og stofnaði fyrirtæki í Reykjavík sem ég rak þar til ég var ráðinn sveitarstjóri Súðavíkurhrepps þar sem ég var í 12 ár. Sjá einnig: Oddvitar um allt land sýna hina hliðina í Oddvitaáskorun Vísis Eftir að því starfi lauk fluttum við aftur til Reykjavíkur og hef ég starfað í eigin fyrirtækjum, m.a. sem ráðgjafi við að para saman erlend fyrirtæki við íslensk, starfað í viðburðahaldi, s.s. að halda eigin ráðstefnur, vörusýningar og flutt inn hljómsveitir. Ég hef sérstakt dálæti á krefjandi verkefnum sem reyna á en bæta lífið og tilveruna með einum eða öðrum hætti. Klippa: Oddvitaáskorun - Ómar Már Jónsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Ómótstæðileg íslensk náttúrfegurð. Ómar á sjó á Bessa IS 410 á árum áður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Að þjónustubeiðnir eru sendar inn til borgarinnar um eitthvað sem betur má fara skili sér alla leið og brugðist sé við því. T.d. sendi konan beiðni til borgarinnar um að laga rólu á opnu svæði í Seljahverfi sem tók tvö ár að laga. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Sjósund með systrum mínum. Byrjaði í janúar sl. þegar sjóhitinn var fyrir neðan 0, og félagarnir héldu að ég væri að tapa mér. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar við 15 ára gamlir skólarfélagar á Reykjum Hrútafirði fengum gistingu í anddyrinu á Lögreglustöðunni við Hlemm þar sem við höfðum ekki haft rænu á að redda okkur gistingu. Voru strangar samningaviðræður sem þurfti til að þeir leyfðu okkur það. Hvað færðu þér á pizzu? Pepparoni, ost og mikið af Chilli. Ananas er líka allt í lagi. Hvaða lag peppar þig mest? Mugison - Murr Murr. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50 armbeygjur. Hef ekki reynt við fleiri. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Ómar Már Jónsson. Uppáhalds brandari? Lögreglan: „Af hverju stalstu fólksbílnum?“ Guðmundur: „Ég þurfti að komast í vinnuna.“ Lögreglan: „Af hverju tókstu ekki strætó?“ Guðmundur: „Ég er ekki með meirapróf.“ Hvað er þitt draumafríi? Til einhverjar af grísku eyjunum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Mér fannst hvorugt verra þrátt fyrir allskonar takmarkanir. Uppáhalds tónlistarmaður? Cris Rea. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Að hafa farið á hestbak á mjög hávöxnum hesti í Ástralíu, sem henti mér af baki og ég komst ekki á bak aftur og ég varð að teyma hann til baka. Góður afli. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Bradley Cooper. Hefur þú verið í verbúð? Bara í heimsókn og ansi oft. Áhrifamesta kvikmyndin? Gladiator. Ómar í Reykjavíkurmaraþoninu. Áttu eftir að sakna Nágranna? Já, dóttir mín og þrjú barnabörn búa í Melbourne Ástralíu og ég hef horft á þættina með yngstu dóttur minni sem hafa verið svona hluti af okkar gæðastundum. Jafnframt finnst mér ákveðin tenging í því við fjölskylduna mína í Ástralíu að horfa á Nágranna. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Í Kópavog Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) I want to break free með Queen. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Heimsótti Bubba og þóttist taka viðtal við hann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 15:01 Oddvitaáskorunin: Fær útrás á handboltaleikjum dótturinnar Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 09:00 Oddvitaáskorunin: Semur eigin lög og texta Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 15:01 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Oddvitaáskorunin: Heimsótti Bubba og þóttist taka viðtal við hann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 15:01
Oddvitaáskorunin: Fær útrás á handboltaleikjum dótturinnar Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 09:00
Oddvitaáskorunin: Semur eigin lög og texta Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 15:01