Munu framvegis dreifa bréfum tvisvar í viku Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2022 10:23 Pósturinn segir að bréfasendingar hafi dregist saman um tæp 80 prósent frá árinu 2010. Pósturinn Pósturinn mun dreifa bréfum tvisvar í viku um land allt frá og með 1. maí næstkomandi. Síðustu misseri hefur bréfum verið dreift annan hvern dag en Pósturinn er með þessu að bregðast við „verulegri fækkun bréfasendinga“. Frá þessu segir í tilkynningu frá Póstinum. Þar er haft eftir Herði Jónssyni, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Póstinum, að bréfum hafi fækkað gríðarlega á síðustu árum og hafi bréfasendingar dregist saman um tæp 80 prósent frá árinu 2010. Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Póstinum.Pósturinn „Þetta er mikil breyting sem gerir það að verkum að við þurfum að breyta þjónustunni í samræmi við nýjan raunveruleika. Á blómaskeiði bréfanna fór Pósturinn með mörg bréf í hverja lúgu, nú er farið kannski í þriðju til fjórðu hverja lúgu með að meðaltali eitt bréf. Á sama tíma fjölgar íbúðum ört víðs vegar um landið sem eykur yfirferð sem þarf að fara yfir,“ er haft eftir Herði. Leiðir til sparnaðar Hörður segir að enginn þurfi þó að örvænta enda muni Pósturinn sjá til þess að allir haldi áfram að fá bréfin sín reglulega. „Ef dreifing fellur á frídag eða hætta þarf við hana vegna veðurs eða af öðrum ástæðum munum við gæta þess að farið sé af stað við fyrsta tækifæri," segir Hörður. Hann segir að breyting á tíðni dreifingar muni leiða til sparnaðar og koma að hluta til móts við hækkandi kostnað við dreifingu á hverju bréfi. Í tilkynningunni er einnig vísaði í að árið 2021 hafi Maskína framkvæmt könnun þar sem þátttakendur hafi meðal annars verið spurðir um póstdreifingu. „Niðurstöðurnar sýndu að um 82,9% þátttakenda telja dreifingu tvisvar í viku henta sér vel. Auk þess kom í ljós að þátttakendur álitu nauðsynlegt að fá bréfapóst 1,28 sinnum í viku að meðaltali,“ segir um könnunina. Pósturinn Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Póstinum. Þar er haft eftir Herði Jónssyni, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Póstinum, að bréfum hafi fækkað gríðarlega á síðustu árum og hafi bréfasendingar dregist saman um tæp 80 prósent frá árinu 2010. Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Póstinum.Pósturinn „Þetta er mikil breyting sem gerir það að verkum að við þurfum að breyta þjónustunni í samræmi við nýjan raunveruleika. Á blómaskeiði bréfanna fór Pósturinn með mörg bréf í hverja lúgu, nú er farið kannski í þriðju til fjórðu hverja lúgu með að meðaltali eitt bréf. Á sama tíma fjölgar íbúðum ört víðs vegar um landið sem eykur yfirferð sem þarf að fara yfir,“ er haft eftir Herði. Leiðir til sparnaðar Hörður segir að enginn þurfi þó að örvænta enda muni Pósturinn sjá til þess að allir haldi áfram að fá bréfin sín reglulega. „Ef dreifing fellur á frídag eða hætta þarf við hana vegna veðurs eða af öðrum ástæðum munum við gæta þess að farið sé af stað við fyrsta tækifæri," segir Hörður. Hann segir að breyting á tíðni dreifingar muni leiða til sparnaðar og koma að hluta til móts við hækkandi kostnað við dreifingu á hverju bréfi. Í tilkynningunni er einnig vísaði í að árið 2021 hafi Maskína framkvæmt könnun þar sem þátttakendur hafi meðal annars verið spurðir um póstdreifingu. „Niðurstöðurnar sýndu að um 82,9% þátttakenda telja dreifingu tvisvar í viku henta sér vel. Auk þess kom í ljós að þátttakendur álitu nauðsynlegt að fá bréfapóst 1,28 sinnum í viku að meðaltali,“ segir um könnunina.
Pósturinn Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira