Martin með sögulegt stoðsendingakvöld hjá spænska stórliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 12:31 Martin Hermannsson átti sögulegan leik með Valencia Basket í gærkvöldi. Getty/Sonia Canada Martin Hermannsson og félagar í Valencia tryggðu sér sæti í undanúrslitum EuroCup eftir 98-85 sigur á Boulogne Metropolitans 92 í gær. Frammistaða íslenska leikstjórnandans var söguleg. Martin átti mjög flottan leik en hann endaði með 23 framlagsstig eftir að hafa skorað 14 stig, gefið 11 stoðsendingar og stolið einum bolta. Það var hins vegar skilvirkni hans sem kom honum í sögubækurnar hjá Valencia. Martin átti nefnilega þessar ellefu stoðsendingar en tapaði ekki einum bolta. Því hafði enginn náð hjá Valencia eins og sjá má hér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=aMsw6Fm_4m0">watch on YouTube</a> Martin var farinn að nálgast metið en Nick Calathes hjá Lokomotiv Kuban Krasnodar var einu sinni með fjórtán stoðsendingar á móti engum töpuðum bolta. Það var ekki nóg með að íslenski bakvörðurinn passaði upp á boltann því hann klikkaði bara á tveimur skotum allan leikinn, nýtti 5 af 7 skotum utan af velli og setti niður bæði vítin sín. Martin er með 8,8 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í nítján leikjum sínum í EuroCup á þessari leiktíð. Hann er alls með 98 stoðsendingar og bara 34 tapaða bolta sem gera 2,9 stoðsendingar á hvern tapaðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf Sport Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Martin átti mjög flottan leik en hann endaði með 23 framlagsstig eftir að hafa skorað 14 stig, gefið 11 stoðsendingar og stolið einum bolta. Það var hins vegar skilvirkni hans sem kom honum í sögubækurnar hjá Valencia. Martin átti nefnilega þessar ellefu stoðsendingar en tapaði ekki einum bolta. Því hafði enginn náð hjá Valencia eins og sjá má hér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=aMsw6Fm_4m0">watch on YouTube</a> Martin var farinn að nálgast metið en Nick Calathes hjá Lokomotiv Kuban Krasnodar var einu sinni með fjórtán stoðsendingar á móti engum töpuðum bolta. Það var ekki nóg með að íslenski bakvörðurinn passaði upp á boltann því hann klikkaði bara á tveimur skotum allan leikinn, nýtti 5 af 7 skotum utan af velli og setti niður bæði vítin sín. Martin er með 8,8 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í nítján leikjum sínum í EuroCup á þessari leiktíð. Hann er alls með 98 stoðsendingar og bara 34 tapaða bolta sem gera 2,9 stoðsendingar á hvern tapaðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket)
Spænski körfuboltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf Sport Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira