Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Bjarki Sigurðsson skrifar 26. apríl 2022 00:06 Rúrik Gíslason tók þátt í nýjustu þáttaröð The Masked Singer í Þýskalandi. Stefán John Turner Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. Í þáttunum klæða keppendur sig í búninga og eru með grímur svo dómarar og áhorfendur geti ekki séð um hvern ræðir. Keppendur syngja síðan og dansa, og eiga dómararnir að reyna að finna út úr því hver sé fyrir framan þá. Rúrik var klæddur sem górilla og var í ansi litríkum jakkafötum þegar hann datt úr keppni. Dómarana hafði grunað að það væri Rúrik sem leyndist á bak við grímuna og var það meðal annars íslenski hreimurinn sem kom upp um fyrrum fótboltakappann. Rúrik söng lög á borð við I Want It That Way með Backstreet Boys og Livin‘ on a Prayer með Bon Jovi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúrik tekur þátt í raunveruleikaþætti í Þýskalandi en hann sigraði Let‘s Dance þættina þar í landi í fyrra ásamt Renata Lusin, sem var dansfélagi hans. Rúrik er ekki beinlínis nýgræðingur í tónlistarbransanum en í fyrra gaf hann út lagið Older í samstarfi við plötusnúðinn Doctor Victor. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Hæfileikaþættir Tengdar fréttir Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Mest lesið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Í þáttunum klæða keppendur sig í búninga og eru með grímur svo dómarar og áhorfendur geti ekki séð um hvern ræðir. Keppendur syngja síðan og dansa, og eiga dómararnir að reyna að finna út úr því hver sé fyrir framan þá. Rúrik var klæddur sem górilla og var í ansi litríkum jakkafötum þegar hann datt úr keppni. Dómarana hafði grunað að það væri Rúrik sem leyndist á bak við grímuna og var það meðal annars íslenski hreimurinn sem kom upp um fyrrum fótboltakappann. Rúrik söng lög á borð við I Want It That Way með Backstreet Boys og Livin‘ on a Prayer með Bon Jovi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúrik tekur þátt í raunveruleikaþætti í Þýskalandi en hann sigraði Let‘s Dance þættina þar í landi í fyrra ásamt Renata Lusin, sem var dansfélagi hans. Rúrik er ekki beinlínis nýgræðingur í tónlistarbransanum en í fyrra gaf hann út lagið Older í samstarfi við plötusnúðinn Doctor Victor. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Hæfileikaþættir Tengdar fréttir Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Mest lesið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00
Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35
Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30