Elsta manneskja í heimi látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2022 16:46 Myndin vinstra megin var tekin þegar Tanaka varð 117 ára en myndin hægra megin árið 1923, þegar hún var tvítug. Japönsk kona sem ber titilinn elsta manneskja í heimi samkvæmt skráðum gögnum er látin 119 ára gömul. Tanaka giftist fyrir heilli öld og eignaðist fjögur börn. Síðustu æviárunum varði hún á hjúkrunarheimili í Japan þar sem hún naut þess að spila borðspil og bragða á súkkulaði. Eftir fráfall Tanaka hefur Lucile Randon, 118 ára frönsk nunna, tekið við titlinum elsta manneskja í heimi. Tanaka var sjöunda í röð níu systkina. Hún giftist nítján ára gömul og kom að ýmsum rekstri á ævi sinni. Rak hún meðal annars núðluverslun. Jeanna Louise Calment frá Frakklandi er sú manneskja sem náð hefur hæstum aldri. Hún dó árið 1997 og var þá 122 ára og 164 daga gömul. Hvergi í heiminum er hlutfall eldra fólks hærra en í Japan. Fjórðungur landsmanna er 65 ára eða eldri. Talið er að mataræði, heilbrigðisþjónusta og sú staðreynd að Japanir vinna fram eftir aldri sé ástæða langlífis í landinu. Frétt BBC. Japan Andlát Tengdar fréttir Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05 Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Tanaka giftist fyrir heilli öld og eignaðist fjögur börn. Síðustu æviárunum varði hún á hjúkrunarheimili í Japan þar sem hún naut þess að spila borðspil og bragða á súkkulaði. Eftir fráfall Tanaka hefur Lucile Randon, 118 ára frönsk nunna, tekið við titlinum elsta manneskja í heimi. Tanaka var sjöunda í röð níu systkina. Hún giftist nítján ára gömul og kom að ýmsum rekstri á ævi sinni. Rak hún meðal annars núðluverslun. Jeanna Louise Calment frá Frakklandi er sú manneskja sem náð hefur hæstum aldri. Hún dó árið 1997 og var þá 122 ára og 164 daga gömul. Hvergi í heiminum er hlutfall eldra fólks hærra en í Japan. Fjórðungur landsmanna er 65 ára eða eldri. Talið er að mataræði, heilbrigðisþjónusta og sú staðreynd að Japanir vinna fram eftir aldri sé ástæða langlífis í landinu. Frétt BBC.
Japan Andlát Tengdar fréttir Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05 Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05
Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent