Elsta manneskja í heimi látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2022 16:46 Myndin vinstra megin var tekin þegar Tanaka varð 117 ára en myndin hægra megin árið 1923, þegar hún var tvítug. Japönsk kona sem ber titilinn elsta manneskja í heimi samkvæmt skráðum gögnum er látin 119 ára gömul. Tanaka giftist fyrir heilli öld og eignaðist fjögur börn. Síðustu æviárunum varði hún á hjúkrunarheimili í Japan þar sem hún naut þess að spila borðspil og bragða á súkkulaði. Eftir fráfall Tanaka hefur Lucile Randon, 118 ára frönsk nunna, tekið við titlinum elsta manneskja í heimi. Tanaka var sjöunda í röð níu systkina. Hún giftist nítján ára gömul og kom að ýmsum rekstri á ævi sinni. Rak hún meðal annars núðluverslun. Jeanna Louise Calment frá Frakklandi er sú manneskja sem náð hefur hæstum aldri. Hún dó árið 1997 og var þá 122 ára og 164 daga gömul. Hvergi í heiminum er hlutfall eldra fólks hærra en í Japan. Fjórðungur landsmanna er 65 ára eða eldri. Talið er að mataræði, heilbrigðisþjónusta og sú staðreynd að Japanir vinna fram eftir aldri sé ástæða langlífis í landinu. Frétt BBC. Japan Andlát Tengdar fréttir Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05 Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Sjá meira
Tanaka giftist fyrir heilli öld og eignaðist fjögur börn. Síðustu æviárunum varði hún á hjúkrunarheimili í Japan þar sem hún naut þess að spila borðspil og bragða á súkkulaði. Eftir fráfall Tanaka hefur Lucile Randon, 118 ára frönsk nunna, tekið við titlinum elsta manneskja í heimi. Tanaka var sjöunda í röð níu systkina. Hún giftist nítján ára gömul og kom að ýmsum rekstri á ævi sinni. Rak hún meðal annars núðluverslun. Jeanna Louise Calment frá Frakklandi er sú manneskja sem náð hefur hæstum aldri. Hún dó árið 1997 og var þá 122 ára og 164 daga gömul. Hvergi í heiminum er hlutfall eldra fólks hærra en í Japan. Fjórðungur landsmanna er 65 ára eða eldri. Talið er að mataræði, heilbrigðisþjónusta og sú staðreynd að Japanir vinna fram eftir aldri sé ástæða langlífis í landinu. Frétt BBC.
Japan Andlát Tengdar fréttir Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05 Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Sjá meira
Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári. 3. janúar 2022 07:05
Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9. mars 2019 14:46