Vaktin: Pútín hefur engan áhuga á friðarviðræðum Viktor Örn Ásgeirsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 24. apríl 2022 07:43 Prestur blessar páskamat úkraínskra hermanna nærri Zaporizhzhia í Úkraínu. Vísir/AP Iryna Vereschuk aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu segir að ekki takist að opna flóttaleiðir í Mariupol í dag. Hún segir að aftur verði reynt á morgun en ekki tókst að opna flóttaleiðir fyrir íbúa í gær. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Samkvæmt grein Financial Times hefur Vladimír Pútín engan áhuga á að enda deiluna við Úkraínu með friðarviðræðum. Vólódímír Selenskí segir að Rússar séu að reyna að hylma yfir morð á tugum þúsunda óbreyttum borgurum í Maríupól. Borgarstjóri borgarinnar segir að minnsta kosti tuttugu þúsund óbreyttir borgarar hafi fallið í hafnarborginni. Úkraínuforseti mun funda með Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna auk Lloyd Austin varnamálaráðherra Bandaríkjanna í dag. Búist er við því að forseti muni biðja Bandaríkjamenn um fleiri þungavopn. Volódímír Selenskí forseti Úkraínu segir að friðarviðræðum verði hætt ef Rússar drepa þá sem standa vörð í borginni Mariupol. Rússar hófu aftur árásir á Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol í gær þrátt fyrir að Rússlandsforseti hafi beðið hermenn sína um að hætta árásum í vikunni. Hér má sjá vakt gærdagsins á Vísi.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Samkvæmt grein Financial Times hefur Vladimír Pútín engan áhuga á að enda deiluna við Úkraínu með friðarviðræðum. Vólódímír Selenskí segir að Rússar séu að reyna að hylma yfir morð á tugum þúsunda óbreyttum borgurum í Maríupól. Borgarstjóri borgarinnar segir að minnsta kosti tuttugu þúsund óbreyttir borgarar hafi fallið í hafnarborginni. Úkraínuforseti mun funda með Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna auk Lloyd Austin varnamálaráðherra Bandaríkjanna í dag. Búist er við því að forseti muni biðja Bandaríkjamenn um fleiri þungavopn. Volódímír Selenskí forseti Úkraínu segir að friðarviðræðum verði hætt ef Rússar drepa þá sem standa vörð í borginni Mariupol. Rússar hófu aftur árásir á Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol í gær þrátt fyrir að Rússlandsforseti hafi beðið hermenn sína um að hætta árásum í vikunni. Hér má sjá vakt gærdagsins á Vísi.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Sjá meira