Stærsti ósigur Bulls á heimavelli í sögu úrslitakeppnirnar Atli Arason skrifar 23. apríl 2022 09:30 Grayson Allen, leikmaður Bucks, í baráttunni við Patrick Williams, leikmann Bulls, í leiknum í nótt. Getty Images Það fóru þrír leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt. Allir leikir voru jafnir og spennandi nema leikurinn í Chicago. Milwaukee Bucks átti ekki í miklum vandræðum með Chicago Bulls en Bucks vann 30 stiga sigur á Bulls í Chicago, 111-81. Var þetta stærsta tap Bulls á heimavelli í úrslitakeppninni frá upphafi. Fimm leikmenn Bucks voru í tveggja stafa stigaskori en Grayson Allen kom af bekknum og var stigahæstur með 22 stig. Hjá Bulls var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 19 stig. Fyrir leikinn í nótt höfðu bæði lið unnið sitthvorn sigurinn en meistararnir frá því í fyrra leiða nú einvígið 2-1 fyrir næsta leik liðanna sem er í Chicago á sunnudaginn. Giannis got it done on both ends of the floor for the @Bucks in their Game 3 W! #FearTheDeer@Giannis_An34: 18 PTS, 7 REB, 9 ASTGame 4: BUCKS/BULLS, Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/3g7M4cFJrs— NBA (@NBA) April 23, 2022 Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, steig upp í þriðja leik liðsins við Miami Heat en Young hafði ekki verið líkur sjálfum sér í fyrstu tveimur leikjunum. Hawks vann með einu stigi, 110-111. Young var stigahæsti leikmaður Hawks með 24 stig ásamt því að setja niður sigurkörfuna þegar 4,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Eftir að Heat vann fyrstu tvo leikina er Hawks núna komið með einn sigur og staðan í einvíginu er því 2-1. Næsti leikur liðanna er núna á sunnudaginn. TRAE WINS IT FOR THE ATL HAWKS 🧊#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/JThNbcfb39— NBA (@NBA) April 23, 2022 Pheonix Suns, án Devin Booker, tókst að vinna New Orleans Pelicans með þremur stigum í New Orleans, 114-111. Chris Paul og Deandre Ayton stigu upp í fjarveru Booker en báðir gerðu þeir með tvöfaldar tvennur í leiknum. Ayton var með 28 stig og 17 fráköst á meðan Paul var einnig með 28 stig ásamt 14 stoðsendingum. Brandon Ingram, leikmaður Pelicans, var stigahæsti leikmaður vallarins með 34 stig. Suns leiða einvígið 2-1. Næsti leikur liðanna er á sunnudaginn í New Orleans. ☀ @CP3 felt the game slipping away and TOOK OVER in Q4!He scored 19 points on 7/10 FGM in Q4 to close out Game 3 for the @Suns #RallyTheValley Game 4: SUNS/PELICANS Sun. 9:30pm/et on TNT#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/hOK7L3IQeS— NBA (@NBA) April 23, 2022 NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Milwaukee Bucks átti ekki í miklum vandræðum með Chicago Bulls en Bucks vann 30 stiga sigur á Bulls í Chicago, 111-81. Var þetta stærsta tap Bulls á heimavelli í úrslitakeppninni frá upphafi. Fimm leikmenn Bucks voru í tveggja stafa stigaskori en Grayson Allen kom af bekknum og var stigahæstur með 22 stig. Hjá Bulls var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 19 stig. Fyrir leikinn í nótt höfðu bæði lið unnið sitthvorn sigurinn en meistararnir frá því í fyrra leiða nú einvígið 2-1 fyrir næsta leik liðanna sem er í Chicago á sunnudaginn. Giannis got it done on both ends of the floor for the @Bucks in their Game 3 W! #FearTheDeer@Giannis_An34: 18 PTS, 7 REB, 9 ASTGame 4: BUCKS/BULLS, Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/3g7M4cFJrs— NBA (@NBA) April 23, 2022 Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, steig upp í þriðja leik liðsins við Miami Heat en Young hafði ekki verið líkur sjálfum sér í fyrstu tveimur leikjunum. Hawks vann með einu stigi, 110-111. Young var stigahæsti leikmaður Hawks með 24 stig ásamt því að setja niður sigurkörfuna þegar 4,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Eftir að Heat vann fyrstu tvo leikina er Hawks núna komið með einn sigur og staðan í einvíginu er því 2-1. Næsti leikur liðanna er núna á sunnudaginn. TRAE WINS IT FOR THE ATL HAWKS 🧊#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/JThNbcfb39— NBA (@NBA) April 23, 2022 Pheonix Suns, án Devin Booker, tókst að vinna New Orleans Pelicans með þremur stigum í New Orleans, 114-111. Chris Paul og Deandre Ayton stigu upp í fjarveru Booker en báðir gerðu þeir með tvöfaldar tvennur í leiknum. Ayton var með 28 stig og 17 fráköst á meðan Paul var einnig með 28 stig ásamt 14 stoðsendingum. Brandon Ingram, leikmaður Pelicans, var stigahæsti leikmaður vallarins með 34 stig. Suns leiða einvígið 2-1. Næsti leikur liðanna er á sunnudaginn í New Orleans. ☀ @CP3 felt the game slipping away and TOOK OVER in Q4!He scored 19 points on 7/10 FGM in Q4 to close out Game 3 for the @Suns #RallyTheValley Game 4: SUNS/PELICANS Sun. 9:30pm/et on TNT#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/hOK7L3IQeS— NBA (@NBA) April 23, 2022
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira