Stærsti ósigur Bulls á heimavelli í sögu úrslitakeppnirnar Atli Arason skrifar 23. apríl 2022 09:30 Grayson Allen, leikmaður Bucks, í baráttunni við Patrick Williams, leikmann Bulls, í leiknum í nótt. Getty Images Það fóru þrír leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt. Allir leikir voru jafnir og spennandi nema leikurinn í Chicago. Milwaukee Bucks átti ekki í miklum vandræðum með Chicago Bulls en Bucks vann 30 stiga sigur á Bulls í Chicago, 111-81. Var þetta stærsta tap Bulls á heimavelli í úrslitakeppninni frá upphafi. Fimm leikmenn Bucks voru í tveggja stafa stigaskori en Grayson Allen kom af bekknum og var stigahæstur með 22 stig. Hjá Bulls var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 19 stig. Fyrir leikinn í nótt höfðu bæði lið unnið sitthvorn sigurinn en meistararnir frá því í fyrra leiða nú einvígið 2-1 fyrir næsta leik liðanna sem er í Chicago á sunnudaginn. Giannis got it done on both ends of the floor for the @Bucks in their Game 3 W! #FearTheDeer@Giannis_An34: 18 PTS, 7 REB, 9 ASTGame 4: BUCKS/BULLS, Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/3g7M4cFJrs— NBA (@NBA) April 23, 2022 Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, steig upp í þriðja leik liðsins við Miami Heat en Young hafði ekki verið líkur sjálfum sér í fyrstu tveimur leikjunum. Hawks vann með einu stigi, 110-111. Young var stigahæsti leikmaður Hawks með 24 stig ásamt því að setja niður sigurkörfuna þegar 4,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Eftir að Heat vann fyrstu tvo leikina er Hawks núna komið með einn sigur og staðan í einvíginu er því 2-1. Næsti leikur liðanna er núna á sunnudaginn. TRAE WINS IT FOR THE ATL HAWKS 🧊#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/JThNbcfb39— NBA (@NBA) April 23, 2022 Pheonix Suns, án Devin Booker, tókst að vinna New Orleans Pelicans með þremur stigum í New Orleans, 114-111. Chris Paul og Deandre Ayton stigu upp í fjarveru Booker en báðir gerðu þeir með tvöfaldar tvennur í leiknum. Ayton var með 28 stig og 17 fráköst á meðan Paul var einnig með 28 stig ásamt 14 stoðsendingum. Brandon Ingram, leikmaður Pelicans, var stigahæsti leikmaður vallarins með 34 stig. Suns leiða einvígið 2-1. Næsti leikur liðanna er á sunnudaginn í New Orleans. ☀ @CP3 felt the game slipping away and TOOK OVER in Q4!He scored 19 points on 7/10 FGM in Q4 to close out Game 3 for the @Suns #RallyTheValley Game 4: SUNS/PELICANS Sun. 9:30pm/et on TNT#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/hOK7L3IQeS— NBA (@NBA) April 23, 2022 NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Milwaukee Bucks átti ekki í miklum vandræðum með Chicago Bulls en Bucks vann 30 stiga sigur á Bulls í Chicago, 111-81. Var þetta stærsta tap Bulls á heimavelli í úrslitakeppninni frá upphafi. Fimm leikmenn Bucks voru í tveggja stafa stigaskori en Grayson Allen kom af bekknum og var stigahæstur með 22 stig. Hjá Bulls var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 19 stig. Fyrir leikinn í nótt höfðu bæði lið unnið sitthvorn sigurinn en meistararnir frá því í fyrra leiða nú einvígið 2-1 fyrir næsta leik liðanna sem er í Chicago á sunnudaginn. Giannis got it done on both ends of the floor for the @Bucks in their Game 3 W! #FearTheDeer@Giannis_An34: 18 PTS, 7 REB, 9 ASTGame 4: BUCKS/BULLS, Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/3g7M4cFJrs— NBA (@NBA) April 23, 2022 Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, steig upp í þriðja leik liðsins við Miami Heat en Young hafði ekki verið líkur sjálfum sér í fyrstu tveimur leikjunum. Hawks vann með einu stigi, 110-111. Young var stigahæsti leikmaður Hawks með 24 stig ásamt því að setja niður sigurkörfuna þegar 4,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Eftir að Heat vann fyrstu tvo leikina er Hawks núna komið með einn sigur og staðan í einvíginu er því 2-1. Næsti leikur liðanna er núna á sunnudaginn. TRAE WINS IT FOR THE ATL HAWKS 🧊#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/JThNbcfb39— NBA (@NBA) April 23, 2022 Pheonix Suns, án Devin Booker, tókst að vinna New Orleans Pelicans með þremur stigum í New Orleans, 114-111. Chris Paul og Deandre Ayton stigu upp í fjarveru Booker en báðir gerðu þeir með tvöfaldar tvennur í leiknum. Ayton var með 28 stig og 17 fráköst á meðan Paul var einnig með 28 stig ásamt 14 stoðsendingum. Brandon Ingram, leikmaður Pelicans, var stigahæsti leikmaður vallarins með 34 stig. Suns leiða einvígið 2-1. Næsti leikur liðanna er á sunnudaginn í New Orleans. ☀ @CP3 felt the game slipping away and TOOK OVER in Q4!He scored 19 points on 7/10 FGM in Q4 to close out Game 3 for the @Suns #RallyTheValley Game 4: SUNS/PELICANS Sun. 9:30pm/et on TNT#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/hOK7L3IQeS— NBA (@NBA) April 23, 2022
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira