Sólirnar hitalægri þar sem Booker missir af næstu leikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 15:20 Devin Booker missir af næstu leikjum Phoenix Suns. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Devin Booker, stjörnuleikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, er tognaður á læri og missir af næstu leikjum liðsins. Ekki er ljóst hvort hann missir af allri fyrstu umferð átta liða úrslita Austurdeildar. Sólirnar frá Phoenix voru langbesta lið NBA-deildarkeppninnar en eins og NBA ofvitar vita breytast hlutirnir hratt í úrslitakeppninni. Eftir tvo leiki gegn New Orleans Pelicans er staðan í einvíginu 1-1 og toppliðið gæti verið í veseni. Devin Booker, hin 25 ára gamla ofurstjarna liðsins, er meiddur á læri og verður að öllum líkindum ekki með í næstu tveimur leikjum. Fyrst var talið að Booker myndi missa af allri seríunni en ef marka má nýjustu heimildir er um væga tognun að ræða. The right hamstring strain is believed to be mild and Devin Booker isn't being ruled out of this opening-round series vs. New Orleans, sources tell ESPN. https://t.co/mFr2XIr25s— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 20, 2022 Booker spilað aðeins 25 mínútur í síðasta leik en skoraði samt 31 stig á aðeins 25 mínútum. Hann er með 56 stig í leikjunum tveimur og ljóst að munar um minna. Það er nú undir gamla brýninu Chris Paul komið að kokka upp leið til að vinna Brandon Ingram og félaga í Pelicans án Booker. Næsti leikur einvígisins er klukkan 03.30 á aðfaranótt laugardags, 23. apríl. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Sólirnar frá Phoenix voru langbesta lið NBA-deildarkeppninnar en eins og NBA ofvitar vita breytast hlutirnir hratt í úrslitakeppninni. Eftir tvo leiki gegn New Orleans Pelicans er staðan í einvíginu 1-1 og toppliðið gæti verið í veseni. Devin Booker, hin 25 ára gamla ofurstjarna liðsins, er meiddur á læri og verður að öllum líkindum ekki með í næstu tveimur leikjum. Fyrst var talið að Booker myndi missa af allri seríunni en ef marka má nýjustu heimildir er um væga tognun að ræða. The right hamstring strain is believed to be mild and Devin Booker isn't being ruled out of this opening-round series vs. New Orleans, sources tell ESPN. https://t.co/mFr2XIr25s— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 20, 2022 Booker spilað aðeins 25 mínútur í síðasta leik en skoraði samt 31 stig á aðeins 25 mínútum. Hann er með 56 stig í leikjunum tveimur og ljóst að munar um minna. Það er nú undir gamla brýninu Chris Paul komið að kokka upp leið til að vinna Brandon Ingram og félaga í Pelicans án Booker. Næsti leikur einvígisins er klukkan 03.30 á aðfaranótt laugardags, 23. apríl. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira