Jordan Poole leiddi Stríðsmennina til sigurs í endurkomu Curry Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2022 09:31 Jordan Poole fór fyrir liði Golden State Warriors í nótt. Ezra Shaw/Getty Images Úslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt í allri sinni dýrð með fjórum leikjum. Jordan Poole var allt í öllu þegar Golden State Warriors vann góðan 16 stiga sigur gegn Denver Nuggets, 123-107, í fyrsta leik Steph Curry með liðinu í rúman mánuð. Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og það voru gestirnir frá Denver sem leiddu með einu stigi þegar fyrsta leikhluta lauk, 27-26. Stríðsmennirnir tóku þó almennilega við sér í öðrum leikhluta og skoruðu 32 stig gegn 20 stigum gestanna og fóru því með 11 stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan 58-47. Heimamenn juku forskot sitt svo enn frekar í þriðja leikhluta og munurinn var orðinn 20 stig þegar lokaleikhlutinn rann upp. Heimamenn gátu því siglt heim nokkuð öruggum 16 stiga sigri, 123-107, og leiða einvígið nú 1-0. Jordan Poole var stigahæstur í liði Golden State með 30 stig, en Steph Curry, sem var að spila sinn fyrsta leik síðan 16. mars, skoraði 16. Í liði gestanna var Nikola Jokic atkvæðamestur með 25 stig og tíu fráköst. Jordan Poole poured in 30 PTS to propel the @warriors to the Game 1 victory! #DubNationJordan Poole: 30 PTS, 5 3PMKlay Thompson: 19 PTS, 5 3PMGame 2: NUGGETS vs. WARRIORSMonday, 10pm/et on TNT pic.twitter.com/6FBszTfXxN— NBA (@NBA) April 17, 2022 Þá gerði lið Minnesota Timberwolves sér lítið fyrir og vann 13 stiga útisigur á Memphis Grizzlies. Minnesota endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar en Memphis liðið í öðru og því um nokkuð óvænt úrslit að ræða. Anthony Edwards fór fyrir Minnesota í stigaskorun og setti niður 36 stig, en liðsfélagi hans, Karl-Anthony Towns, skoraði 29 og tók 13 fráköst. Anthony Edwards poured in 36 pts in his playoff debut to lift the @Timberwolves to the 1-0 series lead! #RaisedByWolves Anthony Edwards: 36 PTS, 6 AST, 2 BLK, 4 3PMKAT: 29 PTS, 13 REBT-Wolves/GrizzliesGame 2: Tues. 8:30pm/et on NBA TV#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/MCx00WMI9T— NBA (@NBA) April 16, 2022 Úrslit næturinnar Utah Jazz 99-93 Dallas Mavericks Minnesota Timberwolves 130-117 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 111-131 Philadelphia 76ers Denver Nuggets 107-123 Golden State Warriors NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og það voru gestirnir frá Denver sem leiddu með einu stigi þegar fyrsta leikhluta lauk, 27-26. Stríðsmennirnir tóku þó almennilega við sér í öðrum leikhluta og skoruðu 32 stig gegn 20 stigum gestanna og fóru því með 11 stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan 58-47. Heimamenn juku forskot sitt svo enn frekar í þriðja leikhluta og munurinn var orðinn 20 stig þegar lokaleikhlutinn rann upp. Heimamenn gátu því siglt heim nokkuð öruggum 16 stiga sigri, 123-107, og leiða einvígið nú 1-0. Jordan Poole var stigahæstur í liði Golden State með 30 stig, en Steph Curry, sem var að spila sinn fyrsta leik síðan 16. mars, skoraði 16. Í liði gestanna var Nikola Jokic atkvæðamestur með 25 stig og tíu fráköst. Jordan Poole poured in 30 PTS to propel the @warriors to the Game 1 victory! #DubNationJordan Poole: 30 PTS, 5 3PMKlay Thompson: 19 PTS, 5 3PMGame 2: NUGGETS vs. WARRIORSMonday, 10pm/et on TNT pic.twitter.com/6FBszTfXxN— NBA (@NBA) April 17, 2022 Þá gerði lið Minnesota Timberwolves sér lítið fyrir og vann 13 stiga útisigur á Memphis Grizzlies. Minnesota endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar en Memphis liðið í öðru og því um nokkuð óvænt úrslit að ræða. Anthony Edwards fór fyrir Minnesota í stigaskorun og setti niður 36 stig, en liðsfélagi hans, Karl-Anthony Towns, skoraði 29 og tók 13 fráköst. Anthony Edwards poured in 36 pts in his playoff debut to lift the @Timberwolves to the 1-0 series lead! #RaisedByWolves Anthony Edwards: 36 PTS, 6 AST, 2 BLK, 4 3PMKAT: 29 PTS, 13 REBT-Wolves/GrizzliesGame 2: Tues. 8:30pm/et on NBA TV#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/MCx00WMI9T— NBA (@NBA) April 16, 2022 Úrslit næturinnar Utah Jazz 99-93 Dallas Mavericks Minnesota Timberwolves 130-117 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 111-131 Philadelphia 76ers Denver Nuggets 107-123 Golden State Warriors
Utah Jazz 99-93 Dallas Mavericks Minnesota Timberwolves 130-117 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 111-131 Philadelphia 76ers Denver Nuggets 107-123 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira