Fékk 40 milljónir króna á 8 sekúndum Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 16:01 Jrue Holiday fékk væna bónusgreiðslu í dag. Getty Images Jrue Holiday, leikmaður Bucks, er 306 þúsund dollurum ríkari í dag en í gær en það jafngildir tæplega 40 milljónum króna. Holiday er með bónus ákvæði í samningi sínum við Bucks sem varð virkt eftir að hann spilaði í átta sekúndur gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Milwaukee Bucks var öruggt með a.m.k. þriðja sæti austurdeildar NBA fyrir lokaumferðina sem var leikin í nótt. Bucks gat því leyft sér að hvíla alla sína helstu leikmenn fyrir átökin í úrslitakeppninni. Það kom því einhverjum á óvart að sjá Holiday í byrjunarliði Bucks í leiknum gegn Cavaliers. Eftir uppkastið í upphafi leiks fór boltinn til Darius Garland, leikmanns Cavaliers. Holiday tók sig þá til og braut á Garland og strax í kjölfarið fór hann af leikvelli og kom ekki aftur inn á það sem eftir lifði leiks. Alls 8 sekúndur sem Holiday spilaði en hann var þá að spila sinn 67. leik á tímabilinu. Holiday er með ákvæði í samningi sínum sem tryggir honum bónus greiðslu upp á 306 þúsund dollara eftir 67. leikinn. Þjálfari Bucks, Mike Budenholzer, gat því bæði tryggt að Holiday fengi mikilvæga hvíld fyrir úrslitakeppnina ásamt því að hann fengi þessa tæplega 40 milljón króna bónusgreiðslu. Holiday mætir því sennilega með stórt bros á vör í fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar Bucks fær Chicago Bulls í heimsókn næsta sunnudag. Jrue Holiday started for the Bucks today so he could reach 67 games played and secure a $306,000 bonus 💰 Holiday played eight seconds before committing a foul and heading to the bench pic.twitter.com/131ivz1q6l— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2022 NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Milwaukee Bucks var öruggt með a.m.k. þriðja sæti austurdeildar NBA fyrir lokaumferðina sem var leikin í nótt. Bucks gat því leyft sér að hvíla alla sína helstu leikmenn fyrir átökin í úrslitakeppninni. Það kom því einhverjum á óvart að sjá Holiday í byrjunarliði Bucks í leiknum gegn Cavaliers. Eftir uppkastið í upphafi leiks fór boltinn til Darius Garland, leikmanns Cavaliers. Holiday tók sig þá til og braut á Garland og strax í kjölfarið fór hann af leikvelli og kom ekki aftur inn á það sem eftir lifði leiks. Alls 8 sekúndur sem Holiday spilaði en hann var þá að spila sinn 67. leik á tímabilinu. Holiday er með ákvæði í samningi sínum sem tryggir honum bónus greiðslu upp á 306 þúsund dollara eftir 67. leikinn. Þjálfari Bucks, Mike Budenholzer, gat því bæði tryggt að Holiday fengi mikilvæga hvíld fyrir úrslitakeppnina ásamt því að hann fengi þessa tæplega 40 milljón króna bónusgreiðslu. Holiday mætir því sennilega með stórt bros á vör í fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar Bucks fær Chicago Bulls í heimsókn næsta sunnudag. Jrue Holiday started for the Bucks today so he could reach 67 games played and secure a $306,000 bonus 💰 Holiday played eight seconds before committing a foul and heading to the bench pic.twitter.com/131ivz1q6l— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2022
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira