Fékk 40 milljónir króna á 8 sekúndum Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 16:01 Jrue Holiday fékk væna bónusgreiðslu í dag. Getty Images Jrue Holiday, leikmaður Bucks, er 306 þúsund dollurum ríkari í dag en í gær en það jafngildir tæplega 40 milljónum króna. Holiday er með bónus ákvæði í samningi sínum við Bucks sem varð virkt eftir að hann spilaði í átta sekúndur gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Milwaukee Bucks var öruggt með a.m.k. þriðja sæti austurdeildar NBA fyrir lokaumferðina sem var leikin í nótt. Bucks gat því leyft sér að hvíla alla sína helstu leikmenn fyrir átökin í úrslitakeppninni. Það kom því einhverjum á óvart að sjá Holiday í byrjunarliði Bucks í leiknum gegn Cavaliers. Eftir uppkastið í upphafi leiks fór boltinn til Darius Garland, leikmanns Cavaliers. Holiday tók sig þá til og braut á Garland og strax í kjölfarið fór hann af leikvelli og kom ekki aftur inn á það sem eftir lifði leiks. Alls 8 sekúndur sem Holiday spilaði en hann var þá að spila sinn 67. leik á tímabilinu. Holiday er með ákvæði í samningi sínum sem tryggir honum bónus greiðslu upp á 306 þúsund dollara eftir 67. leikinn. Þjálfari Bucks, Mike Budenholzer, gat því bæði tryggt að Holiday fengi mikilvæga hvíld fyrir úrslitakeppnina ásamt því að hann fengi þessa tæplega 40 milljón króna bónusgreiðslu. Holiday mætir því sennilega með stórt bros á vör í fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar Bucks fær Chicago Bulls í heimsókn næsta sunnudag. Jrue Holiday started for the Bucks today so he could reach 67 games played and secure a $306,000 bonus 💰 Holiday played eight seconds before committing a foul and heading to the bench pic.twitter.com/131ivz1q6l— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2022 NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Milwaukee Bucks var öruggt með a.m.k. þriðja sæti austurdeildar NBA fyrir lokaumferðina sem var leikin í nótt. Bucks gat því leyft sér að hvíla alla sína helstu leikmenn fyrir átökin í úrslitakeppninni. Það kom því einhverjum á óvart að sjá Holiday í byrjunarliði Bucks í leiknum gegn Cavaliers. Eftir uppkastið í upphafi leiks fór boltinn til Darius Garland, leikmanns Cavaliers. Holiday tók sig þá til og braut á Garland og strax í kjölfarið fór hann af leikvelli og kom ekki aftur inn á það sem eftir lifði leiks. Alls 8 sekúndur sem Holiday spilaði en hann var þá að spila sinn 67. leik á tímabilinu. Holiday er með ákvæði í samningi sínum sem tryggir honum bónus greiðslu upp á 306 þúsund dollara eftir 67. leikinn. Þjálfari Bucks, Mike Budenholzer, gat því bæði tryggt að Holiday fengi mikilvæga hvíld fyrir úrslitakeppnina ásamt því að hann fengi þessa tæplega 40 milljón króna bónusgreiðslu. Holiday mætir því sennilega með stórt bros á vör í fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar Bucks fær Chicago Bulls í heimsókn næsta sunnudag. Jrue Holiday started for the Bucks today so he could reach 67 games played and secure a $306,000 bonus 💰 Holiday played eight seconds before committing a foul and heading to the bench pic.twitter.com/131ivz1q6l— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2022
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira