Leclerc á ráspól í Ástralíu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. apríl 2022 10:16 Charles Leclerc EPA-EFE/JOEL CARRETT Ökuþórinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, náði besta tímanum í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer í Melbourne á morgun, sunnudag. Leclerc tókst að komast fram fyrir heimsmeistarann ríkjandi, Max Verstappen, á síðasta hring sínum en Verstappen þurfti að gera sér annað sætið að góðu og ræsir því annar á eftir Leclerc. Nokkuð var um tafir í tímatökunni en Fernando Alonso lenti í árekstri sem gerði það að verkum að hreinsa þurfti brautina. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, varð í þriðja sæti en liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, náði einungis níunda sæti og átti erfitt uppdráttar. Lewis Hamilton hjá Mercedes varð fimmti. Efstu menn eftir tímatökuna: 1. Charles Leclerc, Ferrari 1:17.868 2. Max Verstappen, Red Bull 1:18.154 3. Sergio Perez, Red Bull 1:18.240 4. Lando Norris, McLaren 1:18.703 5. Lewis Hamilton, Mercedes 1:18.825 Pole position #2 of 2022 for @Charles_Leclerc! #AusGP #F1 pic.twitter.com/rvhsAdaLoC— Formula 1 (@F1) April 9, 2022 Formúla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Leclerc tókst að komast fram fyrir heimsmeistarann ríkjandi, Max Verstappen, á síðasta hring sínum en Verstappen þurfti að gera sér annað sætið að góðu og ræsir því annar á eftir Leclerc. Nokkuð var um tafir í tímatökunni en Fernando Alonso lenti í árekstri sem gerði það að verkum að hreinsa þurfti brautina. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, varð í þriðja sæti en liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, náði einungis níunda sæti og átti erfitt uppdráttar. Lewis Hamilton hjá Mercedes varð fimmti. Efstu menn eftir tímatökuna: 1. Charles Leclerc, Ferrari 1:17.868 2. Max Verstappen, Red Bull 1:18.154 3. Sergio Perez, Red Bull 1:18.240 4. Lando Norris, McLaren 1:18.703 5. Lewis Hamilton, Mercedes 1:18.825 Pole position #2 of 2022 for @Charles_Leclerc! #AusGP #F1 pic.twitter.com/rvhsAdaLoC— Formula 1 (@F1) April 9, 2022
Formúla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti