Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 09:01 Gaupi ræddi við þá Einar Andra Einarsson og Róbert Gunnarsson um stöðu íslenska unglingalandsliðsins. Stöð 2 Sport „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. „Það eina sem skiptir máli til að halda okkur á toppnum eru unglingalandsliðin,“ bætti Gaupi við. Ungmennalandsliðið í handbolta tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í sumar sem fram fer í Porto í Portúgal. Flestir leikmenn liðsins hafa öðlast miklar reynslu úr Olís-deild karla þar sem margir eru í lykilhlutverkum. „Þetta er mjög skemmtilegur hópur sem við erum með í þessum árgangi,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari liðsins. „Margir strákar sem eru farnir að láta að sér kveða í deildinni og einn leikmaður sem er farinn í atvinnumennsku.“ Einar segir að reynsla þessara stráka úr Olís-deildinni hafi mikil áhrif. „Ég held að hún hafi bara mjög mikil áhrif. Þessir strákar eru komnir langt og eru langflestir að æfa með meistaraflokksliðunum og eru margir þátttakendur í mjög stórum leikjum. Olís-deildin er bara þannig að flestir leikir eru jafnir og skemmtilegir þannig að við höfum ákveðið forskot á margar þjóðir hvað þetta varðar. Við erum að spila á háu „level-i“ hérna heima og þó að deildirnar úti séu margar hverjar sterkari þá kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki.“ Klippa: Eina: Gaupi ræðir við unglingalandsliðþjálfara „Við erum með rosalega færa þjálfara í yngri flokkunum og gerum þetta betur að mörgu leiti en aðrar þjóðir. Barna- og unglingastarfið er í hæsta gæðaflokki og það sýnir sig í því hvað við eigum mikinn fjölda af leikmönnum út um allan heim og leikmönnum sem ná langt.“ Gaupi ræddi einnig við Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmann og núverandi unglingalandsliðsþjálfara, um stöðu íslenska unglingalandsliðsins, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Landslið karla í handbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
„Það eina sem skiptir máli til að halda okkur á toppnum eru unglingalandsliðin,“ bætti Gaupi við. Ungmennalandsliðið í handbolta tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í sumar sem fram fer í Porto í Portúgal. Flestir leikmenn liðsins hafa öðlast miklar reynslu úr Olís-deild karla þar sem margir eru í lykilhlutverkum. „Þetta er mjög skemmtilegur hópur sem við erum með í þessum árgangi,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari liðsins. „Margir strákar sem eru farnir að láta að sér kveða í deildinni og einn leikmaður sem er farinn í atvinnumennsku.“ Einar segir að reynsla þessara stráka úr Olís-deildinni hafi mikil áhrif. „Ég held að hún hafi bara mjög mikil áhrif. Þessir strákar eru komnir langt og eru langflestir að æfa með meistaraflokksliðunum og eru margir þátttakendur í mjög stórum leikjum. Olís-deildin er bara þannig að flestir leikir eru jafnir og skemmtilegir þannig að við höfum ákveðið forskot á margar þjóðir hvað þetta varðar. Við erum að spila á háu „level-i“ hérna heima og þó að deildirnar úti séu margar hverjar sterkari þá kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki.“ Klippa: Eina: Gaupi ræðir við unglingalandsliðþjálfara „Við erum með rosalega færa þjálfara í yngri flokkunum og gerum þetta betur að mörgu leiti en aðrar þjóðir. Barna- og unglingastarfið er í hæsta gæðaflokki og það sýnir sig í því hvað við eigum mikinn fjölda af leikmönnum út um allan heim og leikmönnum sem ná langt.“ Gaupi ræddi einnig við Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmann og núverandi unglingalandsliðsþjálfara, um stöðu íslenska unglingalandsliðsins, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Landslið karla í handbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira