Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. apríl 2022 12:02 Soffía Dögg er einstaklega sniðug í að gefa gömlum munum nýtt líf með því að láta þá passa betur inn í eigin heimilisstíl. Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. Soffía Dögg er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi og í dag sýnir hún hvernig hægt er að breyta blómavösum, kertastjökum og fleiru með lítilli fyrirhöfn og litlum kostnaði. Breytti hún hlutum sem hún keypti í Góða hirðinum. Við gefum henni orðið. Skreytum hús Það er ekkert sjálfgefið að finna alltaf eitthvað þegar maður leitar í svona nytjamarkaði – það getur alveg tekið nokkrar ferðir að finna “rétta stöffið”. Ég hef svona lítið verið að breyta og bæta undanfarið og mér fannst því fínt að finna mér bara eitthvað lítið til þess að koma mér í gírinn aftur. Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+. Eins og hafið eflaust séð á samfélagsmiðlum þá hafa margir verið að leika sér með að blanda matarsóda saman við málningu. Það sem gerist við það er að málningin þykknar öll upp, verður grófari og ótrúlega skemmtileg áferð sem kemur á hana. Má í raun líkja henni við mjög grófa kalkmálningu. Skreytum hús Það er auðvelt að setja bara „paint and baking soda“ í leitina á google og þið fáið ótal niðurstöður upp. Almennt virðist vera talað um 1 bolla af matarsóda á móti 2 bollum af málningu, en mér fannst bara best að prufa mig áfram. Skreytum hús Ég var með gamla dós af uppáhalds grófu útimálningunni minni frá Slippfélaginu, sem var með rúmlega botnfylli í og ákvað því að blanda bara beint í hana. Gluðaði því bara matarsódanum ofan í og hrærði, hélt svo áfram að bæta við þar til ég fékk áferðina sem ég var ánægð með… Skreytum hús Hér sjáið þið í þetta blautt, og þið sjáið hversu gróft þetta verður. Skreytum hús Auka tips: Það er snilld að nota svona diskamottur að mála á, auðvelt að snúa hlutinum og svo festist ekkert við hana, líkt og getur gerst með dagblöð… Skreytum hús Skreytum hús Auk þess að mála vasann og stjakana, þá fékk þessi litli styttuhaus líka að kenna á penslinum… Skreytum hús Skreytum hús Hér má svo sjá lokaútkomuna. Skreytum hús Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús. Skreytum hús Föndur Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Soffía Dögg er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi og í dag sýnir hún hvernig hægt er að breyta blómavösum, kertastjökum og fleiru með lítilli fyrirhöfn og litlum kostnaði. Breytti hún hlutum sem hún keypti í Góða hirðinum. Við gefum henni orðið. Skreytum hús Það er ekkert sjálfgefið að finna alltaf eitthvað þegar maður leitar í svona nytjamarkaði – það getur alveg tekið nokkrar ferðir að finna “rétta stöffið”. Ég hef svona lítið verið að breyta og bæta undanfarið og mér fannst því fínt að finna mér bara eitthvað lítið til þess að koma mér í gírinn aftur. Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+. Eins og hafið eflaust séð á samfélagsmiðlum þá hafa margir verið að leika sér með að blanda matarsóda saman við málningu. Það sem gerist við það er að málningin þykknar öll upp, verður grófari og ótrúlega skemmtileg áferð sem kemur á hana. Má í raun líkja henni við mjög grófa kalkmálningu. Skreytum hús Það er auðvelt að setja bara „paint and baking soda“ í leitina á google og þið fáið ótal niðurstöður upp. Almennt virðist vera talað um 1 bolla af matarsóda á móti 2 bollum af málningu, en mér fannst bara best að prufa mig áfram. Skreytum hús Ég var með gamla dós af uppáhalds grófu útimálningunni minni frá Slippfélaginu, sem var með rúmlega botnfylli í og ákvað því að blanda bara beint í hana. Gluðaði því bara matarsódanum ofan í og hrærði, hélt svo áfram að bæta við þar til ég fékk áferðina sem ég var ánægð með… Skreytum hús Hér sjáið þið í þetta blautt, og þið sjáið hversu gróft þetta verður. Skreytum hús Auka tips: Það er snilld að nota svona diskamottur að mála á, auðvelt að snúa hlutinum og svo festist ekkert við hana, líkt og getur gerst með dagblöð… Skreytum hús Skreytum hús Auk þess að mála vasann og stjakana, þá fékk þessi litli styttuhaus líka að kenna á penslinum… Skreytum hús Skreytum hús Hér má svo sjá lokaútkomuna. Skreytum hús Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.
Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.
Skreytum hús Föndur Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“