Kansas háskólameistari eftir sögulega endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 08:15 Ochai Agbaji fagnar sigri Kansas en hann var valinn mikilvægasti leikamaður úrslitahelgarinnar. AP/Brynn Anderson Kansas Jayhawks varð í nótt sigurvegari í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir þriggja stiga sigur á Norður Karólínu háskóla í úrslitaleiknum, 72-69. Leikmenn Norður Karólínu voru komnir sextán stigum yfir í leiknum en Kansas mönnum tókst að vinna upp þann mun. Ekkert annað lið hefur komið til baka eftir að hafa lent svo mikið undir en gamla metið var fimmtán stig og frá árinu 1963. FOR THE FIRST TIME SINCE 2008 ...THE JAYHAWKS ARE THE MEN'S NATIONAL CHAMPIONS @KUHoops | #NationalChampionship pic.twitter.com/dmeTvbTeNa— ESPN (@espn) April 5, 2022 Úrslitaleikurinn var spilaður í Superdome-höllinni í New Orleans en sjötíu þúsund áhorfendur voru á leiknum og milljónir fylgdust með honum í sjónvarpi. Norður Karólína var 40-25 yfir í hálfleik en Bill Self, þjálfari Kansas, átti greinilega frábæra hálfleiksræðu því lið hans skoraði 31 af fyrsta 41 stiginu í seinni hálfleiknum. Þetta er fjórði titill Kansas og sá annar undir stjórn Self. In 2020, South Carolina's women's team & Kansas' men's team were both No. 1 seeds in March Madness but both seasons were canceled due to COVID.Two years later, both South Carolina & Kansas won the National Championship in the same year, on back-to-back nights pic.twitter.com/LoasXCUTer— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Lið Kansas var fullt af strákum sem voru sigurstranglegir vorið 2020 þegar aflýsa þurfti keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Nú fengu þeir að klára tímabilið með því að fagna titlinum. Þetta voru meðal annars þeir David McCormack (15 stig), Ochai Agbaji (12), Christian Braun (12) og Jalen Wilson (15) sem allir voru að skila sínu í úrslitaleiknum. Ochai Agbaji var kosinn besti leikmaður Final Four en hann hafði skorað 21 stig í undanúrslitaleiknum á móti Villanova. Kansas, down by as many as 16 in the first half, completes the largest comeback win in National Championship history.This is the Jayhawks' 4th national title, tied for the 6th-most all-time. pic.twitter.com/5L40Kqs7Pm— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Leikmenn Norður Karólínu voru komnir sextán stigum yfir í leiknum en Kansas mönnum tókst að vinna upp þann mun. Ekkert annað lið hefur komið til baka eftir að hafa lent svo mikið undir en gamla metið var fimmtán stig og frá árinu 1963. FOR THE FIRST TIME SINCE 2008 ...THE JAYHAWKS ARE THE MEN'S NATIONAL CHAMPIONS @KUHoops | #NationalChampionship pic.twitter.com/dmeTvbTeNa— ESPN (@espn) April 5, 2022 Úrslitaleikurinn var spilaður í Superdome-höllinni í New Orleans en sjötíu þúsund áhorfendur voru á leiknum og milljónir fylgdust með honum í sjónvarpi. Norður Karólína var 40-25 yfir í hálfleik en Bill Self, þjálfari Kansas, átti greinilega frábæra hálfleiksræðu því lið hans skoraði 31 af fyrsta 41 stiginu í seinni hálfleiknum. Þetta er fjórði titill Kansas og sá annar undir stjórn Self. In 2020, South Carolina's women's team & Kansas' men's team were both No. 1 seeds in March Madness but both seasons were canceled due to COVID.Two years later, both South Carolina & Kansas won the National Championship in the same year, on back-to-back nights pic.twitter.com/LoasXCUTer— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Lið Kansas var fullt af strákum sem voru sigurstranglegir vorið 2020 þegar aflýsa þurfti keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Nú fengu þeir að klára tímabilið með því að fagna titlinum. Þetta voru meðal annars þeir David McCormack (15 stig), Ochai Agbaji (12), Christian Braun (12) og Jalen Wilson (15) sem allir voru að skila sínu í úrslitaleiknum. Ochai Agbaji var kosinn besti leikmaður Final Four en hann hafði skorað 21 stig í undanúrslitaleiknum á móti Villanova. Kansas, down by as many as 16 in the first half, completes the largest comeback win in National Championship history.This is the Jayhawks' 4th national title, tied for the 6th-most all-time. pic.twitter.com/5L40Kqs7Pm— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira