Kansas háskólameistari eftir sögulega endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 08:15 Ochai Agbaji fagnar sigri Kansas en hann var valinn mikilvægasti leikamaður úrslitahelgarinnar. AP/Brynn Anderson Kansas Jayhawks varð í nótt sigurvegari í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir þriggja stiga sigur á Norður Karólínu háskóla í úrslitaleiknum, 72-69. Leikmenn Norður Karólínu voru komnir sextán stigum yfir í leiknum en Kansas mönnum tókst að vinna upp þann mun. Ekkert annað lið hefur komið til baka eftir að hafa lent svo mikið undir en gamla metið var fimmtán stig og frá árinu 1963. FOR THE FIRST TIME SINCE 2008 ...THE JAYHAWKS ARE THE MEN'S NATIONAL CHAMPIONS @KUHoops | #NationalChampionship pic.twitter.com/dmeTvbTeNa— ESPN (@espn) April 5, 2022 Úrslitaleikurinn var spilaður í Superdome-höllinni í New Orleans en sjötíu þúsund áhorfendur voru á leiknum og milljónir fylgdust með honum í sjónvarpi. Norður Karólína var 40-25 yfir í hálfleik en Bill Self, þjálfari Kansas, átti greinilega frábæra hálfleiksræðu því lið hans skoraði 31 af fyrsta 41 stiginu í seinni hálfleiknum. Þetta er fjórði titill Kansas og sá annar undir stjórn Self. In 2020, South Carolina's women's team & Kansas' men's team were both No. 1 seeds in March Madness but both seasons were canceled due to COVID.Two years later, both South Carolina & Kansas won the National Championship in the same year, on back-to-back nights pic.twitter.com/LoasXCUTer— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Lið Kansas var fullt af strákum sem voru sigurstranglegir vorið 2020 þegar aflýsa þurfti keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Nú fengu þeir að klára tímabilið með því að fagna titlinum. Þetta voru meðal annars þeir David McCormack (15 stig), Ochai Agbaji (12), Christian Braun (12) og Jalen Wilson (15) sem allir voru að skila sínu í úrslitaleiknum. Ochai Agbaji var kosinn besti leikmaður Final Four en hann hafði skorað 21 stig í undanúrslitaleiknum á móti Villanova. Kansas, down by as many as 16 in the first half, completes the largest comeback win in National Championship history.This is the Jayhawks' 4th national title, tied for the 6th-most all-time. pic.twitter.com/5L40Kqs7Pm— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira
Leikmenn Norður Karólínu voru komnir sextán stigum yfir í leiknum en Kansas mönnum tókst að vinna upp þann mun. Ekkert annað lið hefur komið til baka eftir að hafa lent svo mikið undir en gamla metið var fimmtán stig og frá árinu 1963. FOR THE FIRST TIME SINCE 2008 ...THE JAYHAWKS ARE THE MEN'S NATIONAL CHAMPIONS @KUHoops | #NationalChampionship pic.twitter.com/dmeTvbTeNa— ESPN (@espn) April 5, 2022 Úrslitaleikurinn var spilaður í Superdome-höllinni í New Orleans en sjötíu þúsund áhorfendur voru á leiknum og milljónir fylgdust með honum í sjónvarpi. Norður Karólína var 40-25 yfir í hálfleik en Bill Self, þjálfari Kansas, átti greinilega frábæra hálfleiksræðu því lið hans skoraði 31 af fyrsta 41 stiginu í seinni hálfleiknum. Þetta er fjórði titill Kansas og sá annar undir stjórn Self. In 2020, South Carolina's women's team & Kansas' men's team were both No. 1 seeds in March Madness but both seasons were canceled due to COVID.Two years later, both South Carolina & Kansas won the National Championship in the same year, on back-to-back nights pic.twitter.com/LoasXCUTer— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Lið Kansas var fullt af strákum sem voru sigurstranglegir vorið 2020 þegar aflýsa þurfti keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Nú fengu þeir að klára tímabilið með því að fagna titlinum. Þetta voru meðal annars þeir David McCormack (15 stig), Ochai Agbaji (12), Christian Braun (12) og Jalen Wilson (15) sem allir voru að skila sínu í úrslitaleiknum. Ochai Agbaji var kosinn besti leikmaður Final Four en hann hafði skorað 21 stig í undanúrslitaleiknum á móti Villanova. Kansas, down by as many as 16 in the first half, completes the largest comeback win in National Championship history.This is the Jayhawks' 4th national title, tied for the 6th-most all-time. pic.twitter.com/5L40Kqs7Pm— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira