Söfnuðu stórfé þegar kvikmyndakempur í misgóðu formi tókust á Snorri Másson skrifar 1. apríl 2022 23:01 Íslenskir kvikmyndargerðarmenn tóku höndum saman við erlenda í dag og söfnuðu á fjórðu milljón króna fyrir kvikmyndargerðarmann sem slasaðist við tökur um árið. Farin var óhefðbundin leið; þeir spiluðu fótbolta til fjáröflunar. Í stúkunni fylgdist Ólafur Björn Gunnarsson kvikmyndargerðarmaður með. Ólafur Björn Gunnarsson er enn í endurhæfingu eftir alvarlegt vinnuslys - keppt var í fótbolta til stuðnings Óla í dag.Aðsend mynd Markmið dagsins var að safna fyrir Óla Björn, sem hefur ekki getað unnið frá því að hann lenti í slysi á tökustað fyrir The Witcher hér um árið. Hann fékk hlera í höfuðið og glímir enn við langvinnan heilahristing. Í stuttu samtali við fréttastofu segist Óli Björn innilega þakklátur fyrir stuðninginn, kvikmyndargerðarfólk sé ein stór fjölskylda. Söfnunin var á vegum Kökusneiðar, styrktarsjóðs kvikmyndargerðarmanna. Baltasar Kormákur var fyrirliði íslenska liðsins og keppinauturinn var erlent tökulið kvikmyndarinnar Heart of Stone. Baltasar ræddi við fréttastofu rétt fyrir leik og lýsti því að síðast hefði hann spilað knattspyrnu fyrir Neista frá Hofsósi árið 2006. Kvikmyndagerð á Íslandi Fótbolti Fylkir Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Í stúkunni fylgdist Ólafur Björn Gunnarsson kvikmyndargerðarmaður með. Ólafur Björn Gunnarsson er enn í endurhæfingu eftir alvarlegt vinnuslys - keppt var í fótbolta til stuðnings Óla í dag.Aðsend mynd Markmið dagsins var að safna fyrir Óla Björn, sem hefur ekki getað unnið frá því að hann lenti í slysi á tökustað fyrir The Witcher hér um árið. Hann fékk hlera í höfuðið og glímir enn við langvinnan heilahristing. Í stuttu samtali við fréttastofu segist Óli Björn innilega þakklátur fyrir stuðninginn, kvikmyndargerðarfólk sé ein stór fjölskylda. Söfnunin var á vegum Kökusneiðar, styrktarsjóðs kvikmyndargerðarmanna. Baltasar Kormákur var fyrirliði íslenska liðsins og keppinauturinn var erlent tökulið kvikmyndarinnar Heart of Stone. Baltasar ræddi við fréttastofu rétt fyrir leik og lýsti því að síðast hefði hann spilað knattspyrnu fyrir Neista frá Hofsósi árið 2006.
Kvikmyndagerð á Íslandi Fótbolti Fylkir Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21