Freyja flytur í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. mars 2022 07:04 Ævar var á opnum fundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis á dögunum þar sem hann kynnti flutning Freyju í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll starfsemi Sælgætisgerðarinnar Freyju verður flutt úr Kópavogi til Hveragerðis en fyrirtækið hefur fengið úthlutað um sautján þúsund fermetra lóð í bæjarfélaginu. Fimmtíu ný störf verð til í Hveragerði með flutningnum. Ævar Guðmundsson eigandi og forstjóri Freyju var gestur nýlega á fundi hjá Sjálfstæðisfélaginu í Hveragerði þar sem hann sagði frá flutningi fyrirtækisins í Hveragerði, auk þess að kynna starfsemi Freyju og svara spurningum fundarmanna. Freyja er elsta starfandi sælgætisgerð á Íslandi, stofnuð árið 1918. En hvað varð til þess að Hveragerði varð fyrir valinu? „Við teljum þetta vera miðjuna á stóru atvinnusvæði og það er alltaf erfiðara að ná í fólk til að vinna, þannig að ég held að þetta sé bara góð staðsetning. Það er líka gríðarlegt magn af bílum, sem fer hérna fram hjá, sem hefur líka að segja markaðslega séð,“ segir Ævar. Lóð fyrirtækisins verður um 17 þúsund fermetrar en verksmiðjuhúsnæðið sjálft verður um 6 þúsund fermetrar. Fjölmörg störf flytjast í Hveragerði með flutningnum. „Já, bæði þeir sem vilja koma og fyrir fólk hérna á svæðinu, sem vill koma og vinna, þá erum við bara spennt. Við gerum ráð fyrir að einhverjir vilji keyra úr bænum og jafnvel hérna af Suðurlandinu,“ bætir Ævar við. Mikil ánægja er hjá Hvergerðingum með ákvörðun Freyju. „Já, þetta er auðvitað mjög skemmtilegt og það er afskaplega gaman þegar jafn stór fyrirtæki eins og Freyja sjá hag sínum vel borgið í sveitarfélagi eins og okkar. Við bjóðum hér mjög góðar aðstæður. Við erum hérna í túnfæti höfuðborgarinnar, það er sár stutt inn á þann stóra markað sem er þar. Það er ekki nema 15 til 20 mínútur að keyra niður í útflutningshöfnina í Þorlákshöfn og svo er þetta stóra Árborgarsvæði að byggjast svo hratt upp að við munum sjá hér stórar breytingar á næstu árum og áratugum,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Freyja er elsta starfandi sælgætisgerð á Íslandi, stofnuð árið 1918.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Sælgæti Kópavogur Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Ævar Guðmundsson eigandi og forstjóri Freyju var gestur nýlega á fundi hjá Sjálfstæðisfélaginu í Hveragerði þar sem hann sagði frá flutningi fyrirtækisins í Hveragerði, auk þess að kynna starfsemi Freyju og svara spurningum fundarmanna. Freyja er elsta starfandi sælgætisgerð á Íslandi, stofnuð árið 1918. En hvað varð til þess að Hveragerði varð fyrir valinu? „Við teljum þetta vera miðjuna á stóru atvinnusvæði og það er alltaf erfiðara að ná í fólk til að vinna, þannig að ég held að þetta sé bara góð staðsetning. Það er líka gríðarlegt magn af bílum, sem fer hérna fram hjá, sem hefur líka að segja markaðslega séð,“ segir Ævar. Lóð fyrirtækisins verður um 17 þúsund fermetrar en verksmiðjuhúsnæðið sjálft verður um 6 þúsund fermetrar. Fjölmörg störf flytjast í Hveragerði með flutningnum. „Já, bæði þeir sem vilja koma og fyrir fólk hérna á svæðinu, sem vill koma og vinna, þá erum við bara spennt. Við gerum ráð fyrir að einhverjir vilji keyra úr bænum og jafnvel hérna af Suðurlandinu,“ bætir Ævar við. Mikil ánægja er hjá Hvergerðingum með ákvörðun Freyju. „Já, þetta er auðvitað mjög skemmtilegt og það er afskaplega gaman þegar jafn stór fyrirtæki eins og Freyja sjá hag sínum vel borgið í sveitarfélagi eins og okkar. Við bjóðum hér mjög góðar aðstæður. Við erum hérna í túnfæti höfuðborgarinnar, það er sár stutt inn á þann stóra markað sem er þar. Það er ekki nema 15 til 20 mínútur að keyra niður í útflutningshöfnina í Þorlákshöfn og svo er þetta stóra Árborgarsvæði að byggjast svo hratt upp að við munum sjá hér stórar breytingar á næstu árum og áratugum,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Freyja er elsta starfandi sælgætisgerð á Íslandi, stofnuð árið 1918.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Sælgæti Kópavogur Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira