Stemning á opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2022 21:00 Það var heilmikil stemning í Bíó Paradís við opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fyrir helgi. Fólk úr kvikmyndabransanum og aðrir góðir gestir fjölmenntu og nutu þess að skála og spjalla án fjölda- og fjarlægðatakmarkana. Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira