„Lykilatriði að fá framlag frá mörgum leikmönnum“ Dagur Lárusson skrifar 26. mars 2022 18:27 Ágúst var sáttur með sigurinn. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Stjörnunni og saxaði á Framkonur sem tróna á toppi deildarinnar. ,,Ég er mjög ánægður með frammistöðuna, varnarleikurinn var virkilega góður fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar,” byrjaði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, að segja eftir leik. ,,Eins og ég segi, vörnin mjög góð og markvarslan líka en svo náðum við að keyra vel í bakið á þeim og fannst við heilt yfir spila mjög vel,” hélt Ágúst áfram. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og komst í 5-0 forystu en þá tók Ágúst leikhlé. ,,Nei það var nú ekki áherslubreytingar í því leikhlé. Við byrjuðum bara með smá værukærð sem ég var ekkert alltof ánægður með en þá einmitt stigum við aðeins á bensíngjöfina og fórum í gang hægt og rólega og vorum síðan yfir með fjórum mörkum í hálfleiknum.” Ágúst sagði að lykilinn að sigrinum hafði verið framlag frá mörgum leikmönnum. ,,Ég held að lykilinn að þessum sigri hafi verið það að við vorum að fá framlag frá mörgum leikmönnum. Við vorum til dæmis að fá Mariam aftur inn og það er mjög jákvætt.” Mikil stemning var í Vals liðinu í leiknum og kórónaðist sú stemning er Signý Pála kom í markið undir loks leiksins, varði tvö skot við mikinn fögnuði liðsfélaga sinna. ,,Það er alltaf gaman að sjá svona stemningu í sínu liði og það er bara jákvætt fyrir framhaldið,” endaði Ágúst á að segja. Valur Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Valur vann þá sex marka sigur á Stjörnunni og saxaði á Framkonur sem tróna á toppi deildarinnar. ,,Ég er mjög ánægður með frammistöðuna, varnarleikurinn var virkilega góður fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar,” byrjaði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, að segja eftir leik. ,,Eins og ég segi, vörnin mjög góð og markvarslan líka en svo náðum við að keyra vel í bakið á þeim og fannst við heilt yfir spila mjög vel,” hélt Ágúst áfram. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og komst í 5-0 forystu en þá tók Ágúst leikhlé. ,,Nei það var nú ekki áherslubreytingar í því leikhlé. Við byrjuðum bara með smá værukærð sem ég var ekkert alltof ánægður með en þá einmitt stigum við aðeins á bensíngjöfina og fórum í gang hægt og rólega og vorum síðan yfir með fjórum mörkum í hálfleiknum.” Ágúst sagði að lykilinn að sigrinum hafði verið framlag frá mörgum leikmönnum. ,,Ég held að lykilinn að þessum sigri hafi verið það að við vorum að fá framlag frá mörgum leikmönnum. Við vorum til dæmis að fá Mariam aftur inn og það er mjög jákvætt.” Mikil stemning var í Vals liðinu í leiknum og kórónaðist sú stemning er Signý Pála kom í markið undir loks leiksins, varði tvö skot við mikinn fögnuði liðsfélaga sinna. ,,Það er alltaf gaman að sjá svona stemningu í sínu liði og það er bara jákvætt fyrir framhaldið,” endaði Ágúst á að segja.
Valur Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15