Faðmaði Spike Lee fyrir leik og þaggaði svo niður í áhorfendum í MSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2022 08:02 Trae Young kann hvergi betur við sig en í Madison Square Garden. getty/Michelle Farsi Trae Young virðist hvergi njóta sín betur en í Madison Square Garden og sýndi það enn og aftur í nótt þegar Atlanta Hawks vann New York Knicks, 111-117, í NBA-deildinni í körfubolta. Áður en leikurinn hófst faðmaði Young leikstjórann Spike Lee, einn dyggasta stuðningsmann Knicks. Móttökurnar voru þó öllu óblíðari hjá öðrum áhorfendum í Madison Square Garden sem púuðu á Young, eins og í úrslitakeppninni í fyrra. En líkt og þá lækkaði hann í þeim rostann. Young skoraði 45 stig í leiknum í nótt, gaf átta stoðsendingar og setti niður sjö þriggja stiga skot. Bogdan Bogdanovic skoraði 32 stig af bekknum fyrir Atlanta. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig og tók þrettán fráköst í liði Knicks. 45 PTS | 8 AST | 7 3PM @TheTraeYoung returned to The Garden for the first time since last years playoffs and erupted for 45 points. He scored 21 points in the second-half to secure the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/enzhib1Un5— NBA (@NBA) March 23, 2022 Golden State Warriors er í frjálsu falli þessa dagana og í nótt töpuðu Stríðsmennirnir fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Orlando Magic, 94-90. Stephen Curry lék ekki með Golden State vegna meiðsla. Wendall Carter skoraði nítján stig fyrir Orlando og Franz Wagner átján. Jordan Poole var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. MO BAMBA GIVES THE MAGIC THE LEAD @warriors: 88@OrlandoMagic: 8912 seconds remaining in Q4Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/ksZ27WgfCO pic.twitter.com/k4YTMHaUxX— NBA (@NBA) March 23, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks komust aftur á sigurbraut þegar þeir unnu Chicago Bulls örugglega, 126-98. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 25. Sá síðarnefndi tók einnig sautján fráköst. The defending champs were led by Jrue Holiday & Giannis Antetokounmpo who combined for 52 points in the @Bucks win! #FearTheDeer@Jrue_Holiday11: 27 PTS (12/17 FGM), 7 AST@Giannis_An34: 25 PTS (9/12 FGM), 17 REB, 5 AST, 3 BLK pic.twitter.com/u9nLzSjvNu— NBA (@NBA) March 23, 2022 Þá vann Denver Nuggets Los Angeles Clippers, 127-115. Nikola Jokic skoraði þrjátíu stig fyrir Denver og tók fjórtán fráköst. Nikola Jokic's all-around play was on full display for the @nuggets as he led them to the win! #MileHighBasketball 30 PTS | 14 REB | 6 AST | 2 STL | 3 BLK pic.twitter.com/IYgM2FYTuN— NBA (@NBA) March 23, 2022 Úrslitin í nótt NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Áður en leikurinn hófst faðmaði Young leikstjórann Spike Lee, einn dyggasta stuðningsmann Knicks. Móttökurnar voru þó öllu óblíðari hjá öðrum áhorfendum í Madison Square Garden sem púuðu á Young, eins og í úrslitakeppninni í fyrra. En líkt og þá lækkaði hann í þeim rostann. Young skoraði 45 stig í leiknum í nótt, gaf átta stoðsendingar og setti niður sjö þriggja stiga skot. Bogdan Bogdanovic skoraði 32 stig af bekknum fyrir Atlanta. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig og tók þrettán fráköst í liði Knicks. 45 PTS | 8 AST | 7 3PM @TheTraeYoung returned to The Garden for the first time since last years playoffs and erupted for 45 points. He scored 21 points in the second-half to secure the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/enzhib1Un5— NBA (@NBA) March 23, 2022 Golden State Warriors er í frjálsu falli þessa dagana og í nótt töpuðu Stríðsmennirnir fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Orlando Magic, 94-90. Stephen Curry lék ekki með Golden State vegna meiðsla. Wendall Carter skoraði nítján stig fyrir Orlando og Franz Wagner átján. Jordan Poole var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. MO BAMBA GIVES THE MAGIC THE LEAD @warriors: 88@OrlandoMagic: 8912 seconds remaining in Q4Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/ksZ27WgfCO pic.twitter.com/k4YTMHaUxX— NBA (@NBA) March 23, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks komust aftur á sigurbraut þegar þeir unnu Chicago Bulls örugglega, 126-98. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 25. Sá síðarnefndi tók einnig sautján fráköst. The defending champs were led by Jrue Holiday & Giannis Antetokounmpo who combined for 52 points in the @Bucks win! #FearTheDeer@Jrue_Holiday11: 27 PTS (12/17 FGM), 7 AST@Giannis_An34: 25 PTS (9/12 FGM), 17 REB, 5 AST, 3 BLK pic.twitter.com/u9nLzSjvNu— NBA (@NBA) March 23, 2022 Þá vann Denver Nuggets Los Angeles Clippers, 127-115. Nikola Jokic skoraði þrjátíu stig fyrir Denver og tók fjórtán fráköst. Nikola Jokic's all-around play was on full display for the @nuggets as he led them to the win! #MileHighBasketball 30 PTS | 14 REB | 6 AST | 2 STL | 3 BLK pic.twitter.com/IYgM2FYTuN— NBA (@NBA) March 23, 2022 Úrslitin í nótt NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers
NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira