Sóðalegir graffarar spreyjuðu „dick“ á brunabíl barnanna Jakob Bjarnar skrifar 22. mars 2022 16:03 Þeir sem þarna voru á ferð brutust inn í dótaskúrinn, drógu leikföng og muni út og spreyjuðu á það og húsakynni leikskólabarnanna. Málið hefur verði tilkynnt til lögreglu en Halldóra Guðmundsdóttir leikskólastjóri biðlar til nágranna að hafa auga með athvarfi barnanna. aðsend Halldóra Guðmundsdóttir leikskólastjóri á Drafnarsteini vestur í bæ segir aðkomuna í morgun, þegar starfsfólk og börn mættu í leikskólann sinn, hafa verið ömurlega. En þá höfðu einhverjir sóðalegir og óprúttnir aðilar tekið sig til og spreyjað á húsakynni og dót leiksskólabarnanna; hús og leikföng voru útötuð í fjólubláu spreyi. Halldóra hefur þegar tilkynnt lögreglunni um eignaspjöllin. Hún segir, í samtali við Vísi, svo vera að börnunum sé brugðið, þau séu yfir sig hneyksluð á á þessum vandalisma. Leikskólinn hefur hingað til fengið að vera í friði þó sóðalegt veggjakrotið setji svip sinn á hverfið, enda blasir hann við íbúum í næstu húsum. Þó Halldóra sé brosmild á þessari mynd var henni ekki hlátur í huga í morgun þegar hún kom að vinnustað sínum og leikskólabarnanna í morgun.úr einkasafni „Þetta er svo svekkjandi. Við höfum blessunarlega aldrei lent í einhverju svona áður. Ofboðsleg leiðindi að vera að eyðileggja hluti fyrir manni.“ Halldóra lýsir því að dótaskúrinn hafi verið opnaður, þar hafi dóti og munum barnanna verið rúttað út, „þrusað um allar jarðir, krotað á húsið, á dótaskúrinn okkar og sprautað á leikföng eins og slökkviliðsbílinn sem við erum með á lóðinni. Þar er spreyjað með fjólubláum lit „dick“. Og tómir brúsar út um allt,“ segir Halldóra sem að vonum er ósátt við þá sem þarna létu til sín taka við ömurleg skemmdarverkin. Hún segist hafa sent skýrslu til lögreglunnar vegna málsins, tilkynnt um eignarspjöll og biðlar til nágranna að hafa auga með þessu athvarfi barnanna. Leikskólar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Halldóra hefur þegar tilkynnt lögreglunni um eignaspjöllin. Hún segir, í samtali við Vísi, svo vera að börnunum sé brugðið, þau séu yfir sig hneyksluð á á þessum vandalisma. Leikskólinn hefur hingað til fengið að vera í friði þó sóðalegt veggjakrotið setji svip sinn á hverfið, enda blasir hann við íbúum í næstu húsum. Þó Halldóra sé brosmild á þessari mynd var henni ekki hlátur í huga í morgun þegar hún kom að vinnustað sínum og leikskólabarnanna í morgun.úr einkasafni „Þetta er svo svekkjandi. Við höfum blessunarlega aldrei lent í einhverju svona áður. Ofboðsleg leiðindi að vera að eyðileggja hluti fyrir manni.“ Halldóra lýsir því að dótaskúrinn hafi verið opnaður, þar hafi dóti og munum barnanna verið rúttað út, „þrusað um allar jarðir, krotað á húsið, á dótaskúrinn okkar og sprautað á leikföng eins og slökkviliðsbílinn sem við erum með á lóðinni. Þar er spreyjað með fjólubláum lit „dick“. Og tómir brúsar út um allt,“ segir Halldóra sem að vonum er ósátt við þá sem þarna létu til sín taka við ömurleg skemmdarverkin. Hún segist hafa sent skýrslu til lögreglunnar vegna málsins, tilkynnt um eignarspjöll og biðlar til nágranna að hafa auga með þessu athvarfi barnanna.
Leikskólar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels