Rússar sprengdu leikhús í Maríupól sem notað var sem neyðarskýli Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2022 17:52 Eyðileggingin í Maríupól er gríðarleg. Vísir/AP Sprengja lenti á leikhúsi í Maríupól í dag sem notað hefur verið sem neyðarskýli íbúa borgarinnar. Óttast er að mannfall sé mikið. Talið er að á bilinu 1000-1200 manns hafi verið í leikhúsinu þegar sprengjan féll en engar fregnir hafa borist af mannfalli. Talið er ólíklegt að um slys hafi verið að ræða en íbúar borgarinnar hafa leitað skjóls í leikhúsinu eftir að hafa flúið heimili sín. Russia dropped a bomb on a building of a drama theatre in Mariupol, where about a thousand people, including children, were sheltering. The number of casualties is unknown. Rescuers cannot work in the city because of constant bombardment. I don't have words left #SaveMariupol— Olga Tokariuk (@olgatokariuk) March 16, 2022 Hersveitir Rússa hafa setið um Maríupól í um tvær vikur og hafa gert linnulausar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir hafa varað við gífurlega slæmu ástandi í borginni og eru hundruð og jafnvel þúsundir almennra borgara sagðir hafa dáið. Multiple reports that Russian forces dropped a bomb on Mariupol drama theatre where (at least until yesterday) hundreds of people were taking refuge. If confirmed refugees were still inside, this would be potentially the worst civilian harm incident and an undisputable war crime. pic.twitter.com/sDfhHULLCM— Christo Grozev (@christogrozev) March 16, 2022 Í Vaktinni hér á Vísi er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum frá Úkraínu. Witnesses reported a huge bomb blast near the city s Donetsk regional theatre of drama in #Mariupol. We don t know if there are any survivors, one said. The bomb shelter is also covered with debris there are both adults and children there. #ukraine #war #Russia #invasion pic.twitter.com/GZpYouqc9t— Lorenzo Tondo (@lorenzo_tondo) March 16, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Talið er að á bilinu 1000-1200 manns hafi verið í leikhúsinu þegar sprengjan féll en engar fregnir hafa borist af mannfalli. Talið er ólíklegt að um slys hafi verið að ræða en íbúar borgarinnar hafa leitað skjóls í leikhúsinu eftir að hafa flúið heimili sín. Russia dropped a bomb on a building of a drama theatre in Mariupol, where about a thousand people, including children, were sheltering. The number of casualties is unknown. Rescuers cannot work in the city because of constant bombardment. I don't have words left #SaveMariupol— Olga Tokariuk (@olgatokariuk) March 16, 2022 Hersveitir Rússa hafa setið um Maríupól í um tvær vikur og hafa gert linnulausar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir hafa varað við gífurlega slæmu ástandi í borginni og eru hundruð og jafnvel þúsundir almennra borgara sagðir hafa dáið. Multiple reports that Russian forces dropped a bomb on Mariupol drama theatre where (at least until yesterday) hundreds of people were taking refuge. If confirmed refugees were still inside, this would be potentially the worst civilian harm incident and an undisputable war crime. pic.twitter.com/sDfhHULLCM— Christo Grozev (@christogrozev) March 16, 2022 Í Vaktinni hér á Vísi er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum frá Úkraínu. Witnesses reported a huge bomb blast near the city s Donetsk regional theatre of drama in #Mariupol. We don t know if there are any survivors, one said. The bomb shelter is also covered with debris there are both adults and children there. #ukraine #war #Russia #invasion pic.twitter.com/GZpYouqc9t— Lorenzo Tondo (@lorenzo_tondo) March 16, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira