„Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ Elísabet Hanna skrifar 16. mars 2022 17:31 Þröstur Leó og Þorsteinn Bachmann sem fara með hlutverk í myndinni. Skjáskot Allra síðasta veiðiferðin kemur í kvikmyndahús um helgina og er framhaldið jafnvel klúrara en fyrri myndin samkvæmt leikurunum en í henni veltust þeir naktir um í grasinu. Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31
Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00