Verzlun Haraldar Júlíussonar á Króknum lokað í lok mánaðar Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2022 13:21 Verslun Haraldar Júlíussonar hefur verið starfandi við Aðalgötu 22 á Sauðárkróki. Visit Skagafjörður Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki verður lokað í lok þessa mánaðar eftir að hafa verið starfrækt í rúma öld. Verslunarmaðurinn Bjarni Haraldsson, betur þekktur sem Bjarni Har, lést fyrr á árinu en rak og stóð vaktina í versluninni um margra áratuga skeið. Frá þessu segir á Facebook-síðu verslunarinnar. Þar kemur fram að versluninni verði lokað frá og með 31. mars næstkomandi og verði nær allar vörur seldar með helmingsafslætti fram að lokun. Haraldur Júlíusson stofnaði verslunina árið 1919 en hún stendur við Aðalgötu 22 á Sauðárkróki. Bjarni Har, sonur Haraldar, stofnaði á sínum tíma eigið fyrirtæki, Vöruflutninga Bjarna Haraldssonar, og starfaði auk þess með föður sínum og verslun hans. Bjarni Har í versluninni árið 2019 þegar hundrað ára afmæli hennar var fagnað.GUNNHILDUR GÍSLADÓTTIR Bjarni tók svo við öllum rekstri verslunarinnar árið 1970 og stóð vaktina í versluninni fram á síðasta vetur þegar hann fór á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Bjarni lést 17. janúar síðastliðinn, 91 árs að aldri. Skagafjörður Tímamót Verslun Tengdar fréttir Bjarni Haraldsson á Sauðárkróki er látinn Bjarni Haraldsson, verslunarmaður á Sauðárkróki, er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki aðfaranótt gærdagsins. 18. janúar 2022 09:57 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Frá þessu segir á Facebook-síðu verslunarinnar. Þar kemur fram að versluninni verði lokað frá og með 31. mars næstkomandi og verði nær allar vörur seldar með helmingsafslætti fram að lokun. Haraldur Júlíusson stofnaði verslunina árið 1919 en hún stendur við Aðalgötu 22 á Sauðárkróki. Bjarni Har, sonur Haraldar, stofnaði á sínum tíma eigið fyrirtæki, Vöruflutninga Bjarna Haraldssonar, og starfaði auk þess með föður sínum og verslun hans. Bjarni Har í versluninni árið 2019 þegar hundrað ára afmæli hennar var fagnað.GUNNHILDUR GÍSLADÓTTIR Bjarni tók svo við öllum rekstri verslunarinnar árið 1970 og stóð vaktina í versluninni fram á síðasta vetur þegar hann fór á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Bjarni lést 17. janúar síðastliðinn, 91 árs að aldri.
Skagafjörður Tímamót Verslun Tengdar fréttir Bjarni Haraldsson á Sauðárkróki er látinn Bjarni Haraldsson, verslunarmaður á Sauðárkróki, er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki aðfaranótt gærdagsins. 18. janúar 2022 09:57 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Bjarni Haraldsson á Sauðárkróki er látinn Bjarni Haraldsson, verslunarmaður á Sauðárkróki, er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki aðfaranótt gærdagsins. 18. janúar 2022 09:57