„Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2022 18:46 Kyrie hvetur liðsfélaga sína áfram. Sarah Stier/Getty Images Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. Irving er eins og margoft hefur komið fram óbólusettur. Það þýðir að samkvæmt reglugerðum í New York-borgar þá mátti hann ekki spila nágrannaslag Nets og Knicks en hann mátti sitja á fremsta bekk og horfa á leikinn. „Það er auðvitað asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila, er það ekki?“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, þá Sigurð Orra Kristjánsson, Hörð Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Líka bara að hann megi spila í öllum hinum 48-49 fylkjum Bandríkjanna. Er ekki eitt fylki í viðbót sem hann má ekki spila í? Af hverju? Ég skil þetta ekki. Ég skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið,“ sagði Hörður Unnsteinsson um þetta skrítna mál. „Ég held að það sé mjög líklegt að þetta sé ekki til þess fallið að ýta við rassinum á mönnum og breyta. Ég held frekar að menn setji hælana enn frekar í sandinn og tali um öryggi. Hef enn meiri áhyggjur af þessu nú ef eitthvað er,“ sagði Sigurður Orri um viðtal Kevins Durant. „Ég sé fyrir að áður en útsláttarkeppnin byrji verði þessi regla úr sögunni. Ég held að NBA-deildin tími ekki að missa Kyrie og þetta ofurlið út úr útsláttarkeppninni,“ sagði Tómas Steindórsson að endingu. Þetta ásamt svo miklu fleira verður til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 21.30 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Irving er eins og margoft hefur komið fram óbólusettur. Það þýðir að samkvæmt reglugerðum í New York-borgar þá mátti hann ekki spila nágrannaslag Nets og Knicks en hann mátti sitja á fremsta bekk og horfa á leikinn. „Það er auðvitað asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila, er það ekki?“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, þá Sigurð Orra Kristjánsson, Hörð Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Líka bara að hann megi spila í öllum hinum 48-49 fylkjum Bandríkjanna. Er ekki eitt fylki í viðbót sem hann má ekki spila í? Af hverju? Ég skil þetta ekki. Ég skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið,“ sagði Hörður Unnsteinsson um þetta skrítna mál. „Ég held að það sé mjög líklegt að þetta sé ekki til þess fallið að ýta við rassinum á mönnum og breyta. Ég held frekar að menn setji hælana enn frekar í sandinn og tali um öryggi. Hef enn meiri áhyggjur af þessu nú ef eitthvað er,“ sagði Sigurður Orri um viðtal Kevins Durant. „Ég sé fyrir að áður en útsláttarkeppnin byrji verði þessi regla úr sögunni. Ég held að NBA-deildin tími ekki að missa Kyrie og þetta ofurlið út úr útsláttarkeppninni,“ sagði Tómas Steindórsson að endingu. Þetta ásamt svo miklu fleira verður til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 21.30 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira