„Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2022 18:46 Kyrie hvetur liðsfélaga sína áfram. Sarah Stier/Getty Images Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. Irving er eins og margoft hefur komið fram óbólusettur. Það þýðir að samkvæmt reglugerðum í New York-borgar þá mátti hann ekki spila nágrannaslag Nets og Knicks en hann mátti sitja á fremsta bekk og horfa á leikinn. „Það er auðvitað asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila, er það ekki?“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, þá Sigurð Orra Kristjánsson, Hörð Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Líka bara að hann megi spila í öllum hinum 48-49 fylkjum Bandríkjanna. Er ekki eitt fylki í viðbót sem hann má ekki spila í? Af hverju? Ég skil þetta ekki. Ég skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið,“ sagði Hörður Unnsteinsson um þetta skrítna mál. „Ég held að það sé mjög líklegt að þetta sé ekki til þess fallið að ýta við rassinum á mönnum og breyta. Ég held frekar að menn setji hælana enn frekar í sandinn og tali um öryggi. Hef enn meiri áhyggjur af þessu nú ef eitthvað er,“ sagði Sigurður Orri um viðtal Kevins Durant. „Ég sé fyrir að áður en útsláttarkeppnin byrji verði þessi regla úr sögunni. Ég held að NBA-deildin tími ekki að missa Kyrie og þetta ofurlið út úr útsláttarkeppninni,“ sagði Tómas Steindórsson að endingu. Þetta ásamt svo miklu fleira verður til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 21.30 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Sjá meira
Irving er eins og margoft hefur komið fram óbólusettur. Það þýðir að samkvæmt reglugerðum í New York-borgar þá mátti hann ekki spila nágrannaslag Nets og Knicks en hann mátti sitja á fremsta bekk og horfa á leikinn. „Það er auðvitað asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila, er það ekki?“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, þá Sigurð Orra Kristjánsson, Hörð Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Líka bara að hann megi spila í öllum hinum 48-49 fylkjum Bandríkjanna. Er ekki eitt fylki í viðbót sem hann má ekki spila í? Af hverju? Ég skil þetta ekki. Ég skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið,“ sagði Hörður Unnsteinsson um þetta skrítna mál. „Ég held að það sé mjög líklegt að þetta sé ekki til þess fallið að ýta við rassinum á mönnum og breyta. Ég held frekar að menn setji hælana enn frekar í sandinn og tali um öryggi. Hef enn meiri áhyggjur af þessu nú ef eitthvað er,“ sagði Sigurður Orri um viðtal Kevins Durant. „Ég sé fyrir að áður en útsláttarkeppnin byrji verði þessi regla úr sögunni. Ég held að NBA-deildin tími ekki að missa Kyrie og þetta ofurlið út úr útsláttarkeppninni,“ sagði Tómas Steindórsson að endingu. Þetta ásamt svo miklu fleira verður til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 21.30 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Sjá meira