Reykjavíkurdætur þakklátar þrátt fyrir ósigur Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:27 Reykjavíkurdætur í einvíginu margumtalaða. Hulda Margrét Það voru þær Sigga, Beta og Elín sem sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Með hækkandi sól í gærkvöldi. Þær systur höfðu betur eftir einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. Reykjavíkurdætur eru þrátt fyrir það þakklátar. Þura Stína Kristleifsdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra, segir hópinn þakklátan fyrir ferðalagið í Söngvakeppninni. Þá þakkar hún Íslendingum góðar viðtökur. „Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð,“ segir hún á Twitter. Við erum svo ótrúlega þakklátar fyrir ferðalagið, takk í alvöru Ísland fyrir viðtökurnar!! Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð Til hamingju elsku Sigga, Beta, Elín og Lovísa! Okkar hjörtu fylgja ykkur alla leið út — Sura Þína (@ThuraStina) March 13, 2022 Steinunn Jónsdóttir, sem er einnig í Reykjavíkurdætrum, segist vera stolt af því hversu áberandi tónlistarkonur voru í keppninni og þakklát fyrir stuðning. Það er bara magnað hversu margar geggjaðar en ólíkar tónlistarkonur tóku mikið pláss í þessari keppni! Ég er svo stolt af því og þakklát fyrir allan stuðninginn!! Ég hlakka til að takast á við næstu ævintýri og fylgjast með öllum hinum takast á við sín. #12stig— Steinunn Jónsdóttir (@steinunnjon) March 13, 2022 Það voru einmitt þrjár konur sem fluttu sigurlag keppninnar en það er samið af konu. Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15 Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Þura Stína Kristleifsdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra, segir hópinn þakklátan fyrir ferðalagið í Söngvakeppninni. Þá þakkar hún Íslendingum góðar viðtökur. „Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð,“ segir hún á Twitter. Við erum svo ótrúlega þakklátar fyrir ferðalagið, takk í alvöru Ísland fyrir viðtökurnar!! Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð Til hamingju elsku Sigga, Beta, Elín og Lovísa! Okkar hjörtu fylgja ykkur alla leið út — Sura Þína (@ThuraStina) March 13, 2022 Steinunn Jónsdóttir, sem er einnig í Reykjavíkurdætrum, segist vera stolt af því hversu áberandi tónlistarkonur voru í keppninni og þakklát fyrir stuðning. Það er bara magnað hversu margar geggjaðar en ólíkar tónlistarkonur tóku mikið pláss í þessari keppni! Ég er svo stolt af því og þakklát fyrir allan stuðninginn!! Ég hlakka til að takast á við næstu ævintýri og fylgjast með öllum hinum takast á við sín. #12stig— Steinunn Jónsdóttir (@steinunnjon) March 13, 2022 Það voru einmitt þrjár konur sem fluttu sigurlag keppninnar en það er samið af konu.
Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15 Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15
Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09