Á fjórða tug látnir og varnamálaráðherrann sakar Rússa um hryðjuverk Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. mars 2022 09:52 Tugir særðust við árásina. Getty/Dan Kitwood Skotið var á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu, í morgun en úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa verið að verki. Samkvæmt nýjustu tölum létust 35 og 134 særðust þegar tugum flugskeyta var skotið á herstöðina, sem er innan við 25 kílómetra frá landamærum Póllands. Maksym Kozytskyy, landstjóri Lviv svæðins, segir að varnarkerfi herstöðvarinnar hafi stöðvað nokkur flugskeyti áður en þau lentu en þrátt fyrir það hafi fleiri en 30 flugskeyti lent á stöðinni, að því er kemur fram í frétt Reuters um málið. Um er að ræða alþjóðlega herstöð sem bæði úkraínski herinn og NATO hafa notað en fyrir innrásina fóru flestar hernaðaræfingar Úkraínumanna með NATO fram við þessa herstöð. Erlendir hernaðarleiðbeinendur voru á svæðinu um tíma að sögn úkraínskra yfirvalda en ekki liggur fyrir hvort þeir hafi verið á staðnum þegar skotið var á stöðina. russia has attacked the International Center for Peacekeeping&Security near Lviv.Foreign instructors work here.Information about the victims is being clarified.This is new terrorist attack on peace&security near the EU-NATO border.Action must be taken to stop this.Close the sky!— Oleksii Reznikov (@oleksiireznikov) March 13, 2022 Oleksii Reznikov, varnamálaráðherra Úkraínu, greindi frá árásinni í morgun en þar fullyrti hann að um hryðjuverkaárás væri að ræða af hálfu Rússa. Rússnesk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta málið en margir eru nú uggandi yfir því hversu nálægt landamærum NATO ríkis árásin var. Sprengingar voru víðar í Úkraínu í morgun og er rússneski herinn sagður ætla að umkringja úkraínskar hersveitir í austurhluta landsins. Vísir fylgist með nýjustu vendingum í vaktinni. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjustu tölum um fjölda látinna. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Tengdar fréttir Vaktin: Segir rússneska herinn hafa orðið fyrir sögulegu höggi Rússar halda áfram að sækja að í Kænugarði en átök áttu sér stað norðvestur af borginni í morgun. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 12. mars 2022 07:52 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Maksym Kozytskyy, landstjóri Lviv svæðins, segir að varnarkerfi herstöðvarinnar hafi stöðvað nokkur flugskeyti áður en þau lentu en þrátt fyrir það hafi fleiri en 30 flugskeyti lent á stöðinni, að því er kemur fram í frétt Reuters um málið. Um er að ræða alþjóðlega herstöð sem bæði úkraínski herinn og NATO hafa notað en fyrir innrásina fóru flestar hernaðaræfingar Úkraínumanna með NATO fram við þessa herstöð. Erlendir hernaðarleiðbeinendur voru á svæðinu um tíma að sögn úkraínskra yfirvalda en ekki liggur fyrir hvort þeir hafi verið á staðnum þegar skotið var á stöðina. russia has attacked the International Center for Peacekeeping&Security near Lviv.Foreign instructors work here.Information about the victims is being clarified.This is new terrorist attack on peace&security near the EU-NATO border.Action must be taken to stop this.Close the sky!— Oleksii Reznikov (@oleksiireznikov) March 13, 2022 Oleksii Reznikov, varnamálaráðherra Úkraínu, greindi frá árásinni í morgun en þar fullyrti hann að um hryðjuverkaárás væri að ræða af hálfu Rússa. Rússnesk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta málið en margir eru nú uggandi yfir því hversu nálægt landamærum NATO ríkis árásin var. Sprengingar voru víðar í Úkraínu í morgun og er rússneski herinn sagður ætla að umkringja úkraínskar hersveitir í austurhluta landsins. Vísir fylgist með nýjustu vendingum í vaktinni. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjustu tölum um fjölda látinna.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Tengdar fréttir Vaktin: Segir rússneska herinn hafa orðið fyrir sögulegu höggi Rússar halda áfram að sækja að í Kænugarði en átök áttu sér stað norðvestur af borginni í morgun. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 12. mars 2022 07:52 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Vaktin: Segir rússneska herinn hafa orðið fyrir sögulegu höggi Rússar halda áfram að sækja að í Kænugarði en átök áttu sér stað norðvestur af borginni í morgun. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 12. mars 2022 07:52