Jackie Moon hitaði upp með Steph Curry og Klay með góðum árangri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 11:30 Will Ferrell, í gervi Jackie Moon, tekur vítaskot við hlið Stephen Curry fyrir leik Golden State Warriors á móti Los Angeles Clippers. AP/Jed Jacobsohn Golden State Warriors menn þurftu að gera eitthvað eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum í NBA-deildinni og lausnin kom úr óvæntri átt. Það dugði að fá sjálfan Jackie Moon á staðinn. Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022
NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira