Jackie Moon hitaði upp með Steph Curry og Klay með góðum árangri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 11:30 Will Ferrell, í gervi Jackie Moon, tekur vítaskot við hlið Stephen Curry fyrir leik Golden State Warriors á móti Los Angeles Clippers. AP/Jed Jacobsohn Golden State Warriors menn þurftu að gera eitthvað eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum í NBA-deildinni og lausnin kom úr óvæntri átt. Það dugði að fá sjálfan Jackie Moon á staðinn. Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira