„Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. mars 2022 21:40 Arnar Daði og hans menn gerðu jafntefli gegn Aftureldingu Vísir/Elín Björg Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. „Þetta var hörkuleikur. Mér fannst við ekki byrja vel, við reyndum að þreyta Aftureldingu þar sem við vissum að þeir væru fáliðaðir og mér fannst það ganga ágætlega. Það er jákvætt að við vorum ekki klárir til að byrja með en vorum með unninn leik í höndunum þegar lítið var eftir,“ sagði Arnar Daði eftir leik og hélt áfram. „Mig langar að segja að við séum með betra lið en Afturelding en ég ætla samt ekki að vera sá þjálfari sem vinnur ekki leik en segist vera betri. Eina sem vantar hjá okkur er að klára jafna leiki.“ Arnar var ekki ánægður með hvernig Grótta spilaði í byrjun leiks og tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark á átta mínútum. „Við vorum linir, það vantaði sama kraft og í síðasta leik gegn Selfossi og við fórum illa með nokkur dauðafæri. Þetta var samt bara tuttugu mínútna kafli af sextíu mínútna leik en ég er kröfuharður og vill góðan leik frá upphafi til enda.“ Í seinni hálfleik komst Grótta þremur mörkum yfir og var Arnar ánægður með vörnina á þeim tímapunkti. „Á þeim kafla tókst okkur að þétta vörnina, Einar varði vel og við fengum kraft í sóknarleikinn en síðan kom bara stífla á lokamínútunum.“ Grótta Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur. Mér fannst við ekki byrja vel, við reyndum að þreyta Aftureldingu þar sem við vissum að þeir væru fáliðaðir og mér fannst það ganga ágætlega. Það er jákvætt að við vorum ekki klárir til að byrja með en vorum með unninn leik í höndunum þegar lítið var eftir,“ sagði Arnar Daði eftir leik og hélt áfram. „Mig langar að segja að við séum með betra lið en Afturelding en ég ætla samt ekki að vera sá þjálfari sem vinnur ekki leik en segist vera betri. Eina sem vantar hjá okkur er að klára jafna leiki.“ Arnar var ekki ánægður með hvernig Grótta spilaði í byrjun leiks og tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark á átta mínútum. „Við vorum linir, það vantaði sama kraft og í síðasta leik gegn Selfossi og við fórum illa með nokkur dauðafæri. Þetta var samt bara tuttugu mínútna kafli af sextíu mínútna leik en ég er kröfuharður og vill góðan leik frá upphafi til enda.“ Í seinni hálfleik komst Grótta þremur mörkum yfir og var Arnar ánægður með vörnina á þeim tímapunkti. „Á þeim kafla tókst okkur að þétta vörnina, Einar varði vel og við fengum kraft í sóknarleikinn en síðan kom bara stífla á lokamínútunum.“
Grótta Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira