Breskir blaðamenn náðu því á myndband þegar Rússar réðust á þá Snorri Másson skrifar 5. mars 2022 20:03 Mesti fjöldaflótti í Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar er skollinn á. Hundruð þúsunda reyna að flýja Maríupol en Rússar eru sagðir hafa virt vopnahlé þar að vettugi. 56 eru komnir til Íslands frá Úkraínu. Blaðamenn Sky News voru með myndavélarnar í gangi þegar þeir fengu á sig skothríð úr launsátri, eins og sýnt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mesti fjöldaflótti frá seinni heimsstyrjöld Brennipunktur átakanna í dag hefur verið í Maríupol. Unnið hefur verið að því að forða allt að tvö hundruð þúsund manns úr hafnarborginni í dag. Fólk batt vonir við að Rússar myndu hleypa fólki úr borginni en sprengjuárásum þeirra hefur ekki linnt. Vladimír Pútín Rússlandsforseti er sagður hafa haft það á orði í dag að ef Úkraínumenn haldi áfram á sömu braut, eigi þeir á hættu að missa alveg sjálfstæði sitt. Volodímir Selensky forseti Úkraínu kvaðst í dag vera að gera allt sem hann gæti til að leita sátta. Skollinn er á mesti fjöldaflótti í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Eftir helgi er talið að um ein og hálf milljón muni hafa flúið heimaland sitt. Á Íslandi hefur þegar verið tekið á móti 56 manns frá Úkraínu. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Sjá meira
Blaðamenn Sky News voru með myndavélarnar í gangi þegar þeir fengu á sig skothríð úr launsátri, eins og sýnt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mesti fjöldaflótti frá seinni heimsstyrjöld Brennipunktur átakanna í dag hefur verið í Maríupol. Unnið hefur verið að því að forða allt að tvö hundruð þúsund manns úr hafnarborginni í dag. Fólk batt vonir við að Rússar myndu hleypa fólki úr borginni en sprengjuárásum þeirra hefur ekki linnt. Vladimír Pútín Rússlandsforseti er sagður hafa haft það á orði í dag að ef Úkraínumenn haldi áfram á sömu braut, eigi þeir á hættu að missa alveg sjálfstæði sitt. Volodímir Selensky forseti Úkraínu kvaðst í dag vera að gera allt sem hann gæti til að leita sátta. Skollinn er á mesti fjöldaflótti í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Eftir helgi er talið að um ein og hálf milljón muni hafa flúið heimaland sitt. Á Íslandi hefur þegar verið tekið á móti 56 manns frá Úkraínu.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Sjá meira