Einar vill fyrsta sæti hjá Framsókn í borginni Árni Sæberg skrifar 4. mars 2022 21:50 Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir, eiginkona hans. Einar Þorsteinsson, fyrrverandi fréttamaður, tilkynnti rétt í þessu að hann gefi kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hann gefur einn kost á sér í fyrsta sætið. Einar Þorsteinsson var að tilkynna í Vikunni með Gísla Marteini að hann gefi kost á sér. Hann segist hafa rætt við uppstillingarnefnd flokksins og að hún sé enn að störfum en hann sé þó sá eini sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti. „Maður kemur kófsveittur undan þessum feldi,“ sagði Einar. Einar sagði upp störfum á Ríkisútvarpinu í byrjun árs en þar hafði hann starfað um árabil og meðal annars verið einn helsti stjórnandi Kastljóssins undanfarin ár. Hann segist hafa verið búinn að þiggja starf sem honum bauðst rétt fyrir áramót, nú virðist sem ekkert verði af þeirri ráðningu. „Svo bara hefur lífið tekið í taumana,“ segir hann. „En varst þú ekki í Sjálfstæðisflokknum?“ spurði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, fráfarandi formaður Samtakanna '78, oddviti Garðabæjarlistans fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga og einn gesta Vikunnar að þessu sinni. „Sko, þegar ég var tvítugur þá hafði ég rosalega margar skrýtnar skoðanir og ég er búinn að skipta um flestar,“ svaraði Einar og uppskar hlátrasköll. Framsóknarflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Drónaumferð við herstöð í Belgíu Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Hvassast á Vestfjörðum Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Demókratar vilja yfirheyra Andrew Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Léttir til suðvestanlands Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Valhöll auglýst til sölu Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Einar Þorsteinsson var að tilkynna í Vikunni með Gísla Marteini að hann gefi kost á sér. Hann segist hafa rætt við uppstillingarnefnd flokksins og að hún sé enn að störfum en hann sé þó sá eini sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti. „Maður kemur kófsveittur undan þessum feldi,“ sagði Einar. Einar sagði upp störfum á Ríkisútvarpinu í byrjun árs en þar hafði hann starfað um árabil og meðal annars verið einn helsti stjórnandi Kastljóssins undanfarin ár. Hann segist hafa verið búinn að þiggja starf sem honum bauðst rétt fyrir áramót, nú virðist sem ekkert verði af þeirri ráðningu. „Svo bara hefur lífið tekið í taumana,“ segir hann. „En varst þú ekki í Sjálfstæðisflokknum?“ spurði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, fráfarandi formaður Samtakanna '78, oddviti Garðabæjarlistans fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga og einn gesta Vikunnar að þessu sinni. „Sko, þegar ég var tvítugur þá hafði ég rosalega margar skrýtnar skoðanir og ég er búinn að skipta um flestar,“ svaraði Einar og uppskar hlátrasköll.
Framsóknarflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Drónaumferð við herstöð í Belgíu Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Hvassast á Vestfjörðum Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Demókratar vilja yfirheyra Andrew Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Léttir til suðvestanlands Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Valhöll auglýst til sölu Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira