Einar vill fyrsta sæti hjá Framsókn í borginni Árni Sæberg skrifar 4. mars 2022 21:50 Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir, eiginkona hans. Einar Þorsteinsson, fyrrverandi fréttamaður, tilkynnti rétt í þessu að hann gefi kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hann gefur einn kost á sér í fyrsta sætið. Einar Þorsteinsson var að tilkynna í Vikunni með Gísla Marteini að hann gefi kost á sér. Hann segist hafa rætt við uppstillingarnefnd flokksins og að hún sé enn að störfum en hann sé þó sá eini sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti. „Maður kemur kófsveittur undan þessum feldi,“ sagði Einar. Einar sagði upp störfum á Ríkisútvarpinu í byrjun árs en þar hafði hann starfað um árabil og meðal annars verið einn helsti stjórnandi Kastljóssins undanfarin ár. Hann segist hafa verið búinn að þiggja starf sem honum bauðst rétt fyrir áramót, nú virðist sem ekkert verði af þeirri ráðningu. „Svo bara hefur lífið tekið í taumana,“ segir hann. „En varst þú ekki í Sjálfstæðisflokknum?“ spurði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, fráfarandi formaður Samtakanna '78, oddviti Garðabæjarlistans fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga og einn gesta Vikunnar að þessu sinni. „Sko, þegar ég var tvítugur þá hafði ég rosalega margar skrýtnar skoðanir og ég er búinn að skipta um flestar,“ svaraði Einar og uppskar hlátrasköll. Framsóknarflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Sjá meira
Einar Þorsteinsson var að tilkynna í Vikunni með Gísla Marteini að hann gefi kost á sér. Hann segist hafa rætt við uppstillingarnefnd flokksins og að hún sé enn að störfum en hann sé þó sá eini sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti. „Maður kemur kófsveittur undan þessum feldi,“ sagði Einar. Einar sagði upp störfum á Ríkisútvarpinu í byrjun árs en þar hafði hann starfað um árabil og meðal annars verið einn helsti stjórnandi Kastljóssins undanfarin ár. Hann segist hafa verið búinn að þiggja starf sem honum bauðst rétt fyrir áramót, nú virðist sem ekkert verði af þeirri ráðningu. „Svo bara hefur lífið tekið í taumana,“ segir hann. „En varst þú ekki í Sjálfstæðisflokknum?“ spurði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, fráfarandi formaður Samtakanna '78, oddviti Garðabæjarlistans fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga og einn gesta Vikunnar að þessu sinni. „Sko, þegar ég var tvítugur þá hafði ég rosalega margar skrýtnar skoðanir og ég er búinn að skipta um flestar,“ svaraði Einar og uppskar hlátrasköll.
Framsóknarflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent