Blaðamannafélagið safnar fyrir úkraínska blaðamenn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. mars 2022 15:36 Blaðamannafélagið hefur hafið söfnun til stuðnings úkraínskum blaðamönnum. Vísir/Vilhelm Blaðamannafélag Íslands hefur hafið fjársöfnun til stuðnings blaðamönnum í Úkraínu. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að mikilvægi fjölmiðla á stríðstímum sé óumdeilt og blaðamenn í Úkraínu þurfi aðstoð til að geta stuðlað að öryggi sínu á meðan þeir miðli til umheimsins fréttum af ástandinu í kjölfar innrásar Rússa. „Sannleikurinn er eitt það fyrsta sem lætur undan í stríði og því er mikilvægt að styðja við bakið á blaðamönnum til þess að þeir geti haldið áfram að miðla honum. Úkraínskir blaðamenn starfa við stórhættulegar aðstæður og skortir bæði öryggisbúnað og annan búnað sem við getum aðstoðað þau við að komast yfir,“ segir í tilkynningunni sem undirrituð er af Sigríði Dögg Auðunsdóttur formanni blaðamannafélagsins. Þar segir að samkvæmt upplýsingum sem félaginu hafi borist skorti helst öryggisbúnað á borð við skotheld vesti og hjálma en einnig hjálpargögn til fyrstu hjálpar. Þá verði mögulega þörf á fjárstuðningi tl blaðamanna sem þurfi að flýja vettvang og koma sér á öruggari slóðir, innan eða utan Úkraínu. Þá hyggist Blaðamannafélagið einnig styrkja söfnunina en hvetur félagsmenn og hvern þann sem vill styrkja málefnið til að leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning í umsjón félagsins. Finna má reikningsupplýsingar hér. BÍ er í samskiptum við hin blaðamannafélögin á Norðurlöndunum, NFJ og Evrópsku blaðamannsamtökin, EFJ, um hvernig best er að koma fjármagninu sem safnast þangað sem það nýtist best. Fjölmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
„Sannleikurinn er eitt það fyrsta sem lætur undan í stríði og því er mikilvægt að styðja við bakið á blaðamönnum til þess að þeir geti haldið áfram að miðla honum. Úkraínskir blaðamenn starfa við stórhættulegar aðstæður og skortir bæði öryggisbúnað og annan búnað sem við getum aðstoðað þau við að komast yfir,“ segir í tilkynningunni sem undirrituð er af Sigríði Dögg Auðunsdóttur formanni blaðamannafélagsins. Þar segir að samkvæmt upplýsingum sem félaginu hafi borist skorti helst öryggisbúnað á borð við skotheld vesti og hjálma en einnig hjálpargögn til fyrstu hjálpar. Þá verði mögulega þörf á fjárstuðningi tl blaðamanna sem þurfi að flýja vettvang og koma sér á öruggari slóðir, innan eða utan Úkraínu. Þá hyggist Blaðamannafélagið einnig styrkja söfnunina en hvetur félagsmenn og hvern þann sem vill styrkja málefnið til að leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning í umsjón félagsins. Finna má reikningsupplýsingar hér. BÍ er í samskiptum við hin blaðamannafélögin á Norðurlöndunum, NFJ og Evrópsku blaðamannsamtökin, EFJ, um hvernig best er að koma fjármagninu sem safnast þangað sem það nýtist best.
Fjölmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira