Ástralir senda raunveruleikaþátta stjörnu í Eurovision Elísabet Hanna skrifar 28. febrúar 2022 16:30 Sheldon Riley mun keppa fyrir hönd Ástrala í Eurovision. Skjáskot/Instagram Ástralir hafa valið Sheldon Riley sem fulltrúa sinn í Eurovision með lagið Not the Same sem hann samdi sjálfur. Sheldon sló fyrst í gegn í Ástralska The Voice og síðar í America's got talent global þar sem hann hlaut einróma já frá dómurunum. Sheldon byrjaði að keppa í raunveruleikaþáttum árið 2016 og hefur síðan verið í ástralska X-factor, tvisvar í ástralska The voice og í America's got talent global. Hann kom fram fyrir framan Simon Cowell, Sofiu Vergara og Howie Mandell og heillaði Simon algjörlega upp úr skónnum og kom öllum dómurunum skemmtilega á óvart. Það verður að teljast mikil reynsla af slíkum keppnum miðað við ungan aldur en hann er aðeins tuttugu og tveggja ára gamall. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MqgjQzZemY0">watch on YouTube</a> Sheldon hefur sagt það vera einn af sínum stærstu draumum að fá að keppa í Eurovision og er mjög spenntur og þakklátur að fá að upplifa þann draum. Ástralir tóku fyrst þátt í keppninni árið 2015 þar sem Guy Sebastian kom fram fyrir þeirra hönd. „Þetta er allt sem ég hef alltaf þráð. Hver einasta stund í lífi mínu hefur leitt mig að þessu augnabliki,“ sagði Sheldon á samfélagsmiðli sínum skömmu áður en hann steig á svið í undankeppninni. Hér að neðan má sjá afar tilfinningaríka túlkun hans á laginu Not the same sem hann mun syngja í Eurovision eftir að hann sigraði undankeppnina: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-5hb40oBEak">watch on YouTube</a> Eurovision Ástralía Tengdar fréttir Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30 Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Sheldon byrjaði að keppa í raunveruleikaþáttum árið 2016 og hefur síðan verið í ástralska X-factor, tvisvar í ástralska The voice og í America's got talent global. Hann kom fram fyrir framan Simon Cowell, Sofiu Vergara og Howie Mandell og heillaði Simon algjörlega upp úr skónnum og kom öllum dómurunum skemmtilega á óvart. Það verður að teljast mikil reynsla af slíkum keppnum miðað við ungan aldur en hann er aðeins tuttugu og tveggja ára gamall. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MqgjQzZemY0">watch on YouTube</a> Sheldon hefur sagt það vera einn af sínum stærstu draumum að fá að keppa í Eurovision og er mjög spenntur og þakklátur að fá að upplifa þann draum. Ástralir tóku fyrst þátt í keppninni árið 2015 þar sem Guy Sebastian kom fram fyrir þeirra hönd. „Þetta er allt sem ég hef alltaf þráð. Hver einasta stund í lífi mínu hefur leitt mig að þessu augnabliki,“ sagði Sheldon á samfélagsmiðli sínum skömmu áður en hann steig á svið í undankeppninni. Hér að neðan má sjá afar tilfinningaríka túlkun hans á laginu Not the same sem hann mun syngja í Eurovision eftir að hann sigraði undankeppnina: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-5hb40oBEak">watch on YouTube</a>
Eurovision Ástralía Tengdar fréttir Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30 Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Banana óðir úlfar í Eurovision frá Noregi Noregur hefur valið banana óða úlfa sem búa á tunglinu sem framlag sitt í Eurovision 2022. Subwoolfer sigruðu norsku söngvakeppnina með laginu Give That Wolf a Banana sem haldin var um helgina. Meðlimir Subwoolfer hafa farið huldu höfði en enginn veit hver er á bak við grímurnar. Söngvararnir og lagahöfundarnir kalla sig þó Keith og Jim. 22. febrúar 2022 16:30
Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. 23. febrúar 2022 14:30