Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2022 13:31 Óðinn Þór Ríkharðsson og Dagur Gautason voru með sömu tölfræði í leik KA og Stjörnunnar. stöð 2 sport Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Óðinn og Dagur fóru báðir mikinn í leiknum sem KA vann, 25-24. Þeir skoruðu báðir átta mörk úr tíu skotum. Sem gamall hornamaður horfði Bjarni með stjörnur í augunum á þá Óðin og Dag sýna sínar bestu hliðar í KA-heimilinu. „Þetta eru bara svo sexí leikmenn ef ég má nota það orð. Þeir eru svo teknískir, fljótir og spila af svo mikilli ástríðu. Þetta eru leikmenn sem mjög auðvelt er að halda með og líka vel við. Þetta eru gaurar sem geta alltaf tekið upp á einhverju óvæntu,“ sagði Bjarni. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og báðir alveg sjúklega markagráðugir. Ég er á þeirri línu að menn eigi að vilja skora.“ Klippa: Seinni bylgjan - Einvígi Óðins og Dags Stefán Árni Pálsson spurði Rúnar Sigtryggsson hvort Óðinn og Dagur væru bestu hornamenn Olís-deildarinnar? „Það eru margir góðir en þeir standa kannski fremst í þessari umferð. Þeir eru gíraðir fram á við og oft horfnir áður en vörnin er búinn,“ sagði Rúnar og Bjarni bætti því við að það væri góður eiginleiki hjá hornamönnum, að vilja vera fyrstir fram völlinn. „Dagur finnst mér frekar sterkur varnarmaður en Óðinn er bara skorari,“ sagði Bjarni. Rúnar kveðst mjög hrifinn af Degi en segir að það hann þurfi að bæta sig í einum þætti leiksins til að komast í fremstu röð. „Viðhorfið og áræðnin og hvernig hann kemur í alla leiki, mér finnst það allt frábært. Eina sem mér finnst vanta til að komast á alþjóðlega sviðið er smá skottækni. Við höfum séð þegar hann lendir gegn markvörðum sem standa vel á hann lendir hann í vandræðum. Hann er ekki með snúningana, þetta er meira allt á kraftinum,“ sagði Rúnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla KA Stjarnan Seinni bylgjan Tengdar fréttir Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32 Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Óðinn og Dagur fóru báðir mikinn í leiknum sem KA vann, 25-24. Þeir skoruðu báðir átta mörk úr tíu skotum. Sem gamall hornamaður horfði Bjarni með stjörnur í augunum á þá Óðin og Dag sýna sínar bestu hliðar í KA-heimilinu. „Þetta eru bara svo sexí leikmenn ef ég má nota það orð. Þeir eru svo teknískir, fljótir og spila af svo mikilli ástríðu. Þetta eru leikmenn sem mjög auðvelt er að halda með og líka vel við. Þetta eru gaurar sem geta alltaf tekið upp á einhverju óvæntu,“ sagði Bjarni. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og báðir alveg sjúklega markagráðugir. Ég er á þeirri línu að menn eigi að vilja skora.“ Klippa: Seinni bylgjan - Einvígi Óðins og Dags Stefán Árni Pálsson spurði Rúnar Sigtryggsson hvort Óðinn og Dagur væru bestu hornamenn Olís-deildarinnar? „Það eru margir góðir en þeir standa kannski fremst í þessari umferð. Þeir eru gíraðir fram á við og oft horfnir áður en vörnin er búinn,“ sagði Rúnar og Bjarni bætti því við að það væri góður eiginleiki hjá hornamönnum, að vilja vera fyrstir fram völlinn. „Dagur finnst mér frekar sterkur varnarmaður en Óðinn er bara skorari,“ sagði Bjarni. Rúnar kveðst mjög hrifinn af Degi en segir að það hann þurfi að bæta sig í einum þætti leiksins til að komast í fremstu röð. „Viðhorfið og áræðnin og hvernig hann kemur í alla leiki, mér finnst það allt frábært. Eina sem mér finnst vanta til að komast á alþjóðlega sviðið er smá skottækni. Við höfum séð þegar hann lendir gegn markvörðum sem standa vel á hann lendir hann í vandræðum. Hann er ekki með snúningana, þetta er meira allt á kraftinum,“ sagði Rúnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla KA Stjarnan Seinni bylgjan Tengdar fréttir Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32 Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32
Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn