Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2022 13:31 Óðinn Þór Ríkharðsson og Dagur Gautason voru með sömu tölfræði í leik KA og Stjörnunnar. stöð 2 sport Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Óðinn og Dagur fóru báðir mikinn í leiknum sem KA vann, 25-24. Þeir skoruðu báðir átta mörk úr tíu skotum. Sem gamall hornamaður horfði Bjarni með stjörnur í augunum á þá Óðin og Dag sýna sínar bestu hliðar í KA-heimilinu. „Þetta eru bara svo sexí leikmenn ef ég má nota það orð. Þeir eru svo teknískir, fljótir og spila af svo mikilli ástríðu. Þetta eru leikmenn sem mjög auðvelt er að halda með og líka vel við. Þetta eru gaurar sem geta alltaf tekið upp á einhverju óvæntu,“ sagði Bjarni. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og báðir alveg sjúklega markagráðugir. Ég er á þeirri línu að menn eigi að vilja skora.“ Klippa: Seinni bylgjan - Einvígi Óðins og Dags Stefán Árni Pálsson spurði Rúnar Sigtryggsson hvort Óðinn og Dagur væru bestu hornamenn Olís-deildarinnar? „Það eru margir góðir en þeir standa kannski fremst í þessari umferð. Þeir eru gíraðir fram á við og oft horfnir áður en vörnin er búinn,“ sagði Rúnar og Bjarni bætti því við að það væri góður eiginleiki hjá hornamönnum, að vilja vera fyrstir fram völlinn. „Dagur finnst mér frekar sterkur varnarmaður en Óðinn er bara skorari,“ sagði Bjarni. Rúnar kveðst mjög hrifinn af Degi en segir að það hann þurfi að bæta sig í einum þætti leiksins til að komast í fremstu röð. „Viðhorfið og áræðnin og hvernig hann kemur í alla leiki, mér finnst það allt frábært. Eina sem mér finnst vanta til að komast á alþjóðlega sviðið er smá skottækni. Við höfum séð þegar hann lendir gegn markvörðum sem standa vel á hann lendir hann í vandræðum. Hann er ekki með snúningana, þetta er meira allt á kraftinum,“ sagði Rúnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla KA Stjarnan Seinni bylgjan Tengdar fréttir Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32 Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Óðinn og Dagur fóru báðir mikinn í leiknum sem KA vann, 25-24. Þeir skoruðu báðir átta mörk úr tíu skotum. Sem gamall hornamaður horfði Bjarni með stjörnur í augunum á þá Óðin og Dag sýna sínar bestu hliðar í KA-heimilinu. „Þetta eru bara svo sexí leikmenn ef ég má nota það orð. Þeir eru svo teknískir, fljótir og spila af svo mikilli ástríðu. Þetta eru leikmenn sem mjög auðvelt er að halda með og líka vel við. Þetta eru gaurar sem geta alltaf tekið upp á einhverju óvæntu,“ sagði Bjarni. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og báðir alveg sjúklega markagráðugir. Ég er á þeirri línu að menn eigi að vilja skora.“ Klippa: Seinni bylgjan - Einvígi Óðins og Dags Stefán Árni Pálsson spurði Rúnar Sigtryggsson hvort Óðinn og Dagur væru bestu hornamenn Olís-deildarinnar? „Það eru margir góðir en þeir standa kannski fremst í þessari umferð. Þeir eru gíraðir fram á við og oft horfnir áður en vörnin er búinn,“ sagði Rúnar og Bjarni bætti því við að það væri góður eiginleiki hjá hornamönnum, að vilja vera fyrstir fram völlinn. „Dagur finnst mér frekar sterkur varnarmaður en Óðinn er bara skorari,“ sagði Bjarni. Rúnar kveðst mjög hrifinn af Degi en segir að það hann þurfi að bæta sig í einum þætti leiksins til að komast í fremstu röð. „Viðhorfið og áræðnin og hvernig hann kemur í alla leiki, mér finnst það allt frábært. Eina sem mér finnst vanta til að komast á alþjóðlega sviðið er smá skottækni. Við höfum séð þegar hann lendir gegn markvörðum sem standa vel á hann lendir hann í vandræðum. Hann er ekki með snúningana, þetta er meira allt á kraftinum,“ sagði Rúnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla KA Stjarnan Seinni bylgjan Tengdar fréttir Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32 Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32
Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00