Fimmtíu stiga sýning hjá Antetokounmpo Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2022 07:31 Giannis Antetokounmpo keyrir að körfu Indiana Pacers en Tyrese Haliburton reynir að verjast. AP/Aaron Gash Meistarar Milwaukee Bucks áttu ekki í vandræðum með að leggja Indiana Pacers að velli, 128-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, þökk sé Grikkjanum Giannis Antetokounmpo. Antetokounmpo átti sinn stigahæsta leik í vetur en hann skoraði 50 stig og var aðeins tveimur stigum frá metinu sínu. Þá tók hann 14 fráköst. Antetokounmpo missti af tapleik Milwaukee gegn Portland Trail Blazers á mánudaginn vegna eymsla í vinstri ökkla en var á miklu flugi í nótt og skoraði 12 stig strax í fyrsta leikhluta, þar á meðal tvær frábærar troðslur og þriggja stiga körfu. Þetta var fjórði 50 stiga leikur Antetokounmpo á ferlinum og sá fyrsti síðan að Milwaukee tryggði sér NBA-meistaratitilinn í fyrra. Giannis has scored 50 points 4 times in his career. Check out some of the best buckets from his 50 point performances...What's your favorite performance by @Giannis_An34 ?@Bucks x #FearTheDeer pic.twitter.com/gkCFLwsSL4— NBA (@NBA) February 16, 2022 Milwaukee er nú með 36 sigra og 23 töp í 3. sæti austurdeildar, á eftir Miami Heat og Chicago Bulls sem eru með 37 sigra og 21 tap. Miami tapaði 107-99 fyrir Dallas Mavericks í nótt. Liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra mættust einnig í nótt, þar sem Phoenix Suns unnu LA Clippers 103-96. Þetta var sjötti sigur Phoenix í röð og sautjándi sigurinn í síðustu átján leikjum, enda er liðið með gott forskot á toppi vesturdeildarinnar og núna 47 sigra en tíu töp. Devin Booker var stigahæstur Phoenix með 26 stig og Chris Paul skoraði 17 stig og átti 14 stoðsendingar. Úrslit næturinnar: Atlanta 124-116 Cleveland Miami 99-107 Dallas Philadelphia 87-135 Boston Milwaukee 128-119 Indiana Minnesota 126-120 Charlotte New Orleans 109-121 Memphis Phoenix 103-96 LA Clippers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Antetokounmpo átti sinn stigahæsta leik í vetur en hann skoraði 50 stig og var aðeins tveimur stigum frá metinu sínu. Þá tók hann 14 fráköst. Antetokounmpo missti af tapleik Milwaukee gegn Portland Trail Blazers á mánudaginn vegna eymsla í vinstri ökkla en var á miklu flugi í nótt og skoraði 12 stig strax í fyrsta leikhluta, þar á meðal tvær frábærar troðslur og þriggja stiga körfu. Þetta var fjórði 50 stiga leikur Antetokounmpo á ferlinum og sá fyrsti síðan að Milwaukee tryggði sér NBA-meistaratitilinn í fyrra. Giannis has scored 50 points 4 times in his career. Check out some of the best buckets from his 50 point performances...What's your favorite performance by @Giannis_An34 ?@Bucks x #FearTheDeer pic.twitter.com/gkCFLwsSL4— NBA (@NBA) February 16, 2022 Milwaukee er nú með 36 sigra og 23 töp í 3. sæti austurdeildar, á eftir Miami Heat og Chicago Bulls sem eru með 37 sigra og 21 tap. Miami tapaði 107-99 fyrir Dallas Mavericks í nótt. Liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra mættust einnig í nótt, þar sem Phoenix Suns unnu LA Clippers 103-96. Þetta var sjötti sigur Phoenix í röð og sautjándi sigurinn í síðustu átján leikjum, enda er liðið með gott forskot á toppi vesturdeildarinnar og núna 47 sigra en tíu töp. Devin Booker var stigahæstur Phoenix með 26 stig og Chris Paul skoraði 17 stig og átti 14 stoðsendingar. Úrslit næturinnar: Atlanta 124-116 Cleveland Miami 99-107 Dallas Philadelphia 87-135 Boston Milwaukee 128-119 Indiana Minnesota 126-120 Charlotte New Orleans 109-121 Memphis Phoenix 103-96 LA Clippers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Atlanta 124-116 Cleveland Miami 99-107 Dallas Philadelphia 87-135 Boston Milwaukee 128-119 Indiana Minnesota 126-120 Charlotte New Orleans 109-121 Memphis Phoenix 103-96 LA Clippers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira