„Það verður partý í kvöld, það verður veisla“ Vésteinn Örn Pétursson og Snorri Másson skrifa 11. febrúar 2022 20:38 Geoffrey Huntingdon-Williams, meðeigandi og rekstrarstjóri á Prikinu. Vísir/Egill Einn eigenda skemmtistaðarins Priksins er spenntur fyrir því að geta haft opið til klukkan eitt í nótt, en reglugerð heilbrigðisráðherra um tilslakanir á sóttvarnatakmörkunum tekur gildi á miðnætti. Þrátt fyrir þakklæti fyrir auka klukkustund má heyra á veitingamönnum að þeir telji tilslakanir ganga frekar hægt. „Við erum spennt fyrir því að hafa opið til eitt í dag, þó að vissulega finnst okkur það skrýtið að það sé bara alltaf verið að mjaka einum og einum klukkutíma á okkur veitingamennina. Klukkutími í þessum bransa er mikil breyta og okkur finnst að það ætti í rauninni að aflétta öllu strax,“ sagði Geoffrey Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segist orðinn langþreyttur á því að heyra að brátt verði allar hömlur á rekstri hans á bak og burt, og virðist taka því með nokkrum fyrirvara. „Því við höfum heyrt þetta áður.“ Þrátt fyrir það segist Geoffrey spenntur fyrir kvöldinu og á von á góðri stemningu á Prikinu, sem er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborginni. „Það verður partý í kvöld, það verður veisla. Opið til eitt, fílingur. Við bíðum bara spennt átekta og sjáum hvernig þetta verður eftir tvær vikur en við hefðum viljað sjá aðeins meira í þetta skiptið, að vanda,“ sagði Geoffrey. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Sjá meira
„Við erum spennt fyrir því að hafa opið til eitt í dag, þó að vissulega finnst okkur það skrýtið að það sé bara alltaf verið að mjaka einum og einum klukkutíma á okkur veitingamennina. Klukkutími í þessum bransa er mikil breyta og okkur finnst að það ætti í rauninni að aflétta öllu strax,“ sagði Geoffrey Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segist orðinn langþreyttur á því að heyra að brátt verði allar hömlur á rekstri hans á bak og burt, og virðist taka því með nokkrum fyrirvara. „Því við höfum heyrt þetta áður.“ Þrátt fyrir það segist Geoffrey spenntur fyrir kvöldinu og á von á góðri stemningu á Prikinu, sem er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborginni. „Það verður partý í kvöld, það verður veisla. Opið til eitt, fílingur. Við bíðum bara spennt átekta og sjáum hvernig þetta verður eftir tvær vikur en við hefðum viljað sjá aðeins meira í þetta skiptið, að vanda,“ sagði Geoffrey.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent