Vandræðalegt tap hjá Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 08:01 Fátt gengur upp hjá LeBron James og félögum hans í Los Angeles Lakers þessa dagana. getty/Steph Chambers Los Angeles Lakers mátti þola neyðarlegt tap fyrir Portland Trail Blazers, 107-105, í NBA-deildinni í nótt. Portland hefur undanfarna daga skipt sterkum leikmönnum í burtu og þá er besti leikmaður liðsins, Damian Lillard, fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fyrir leikinn í nótt hafði Portland tapað sex leikjum í röð. Ekkert af þessu skipti máli gegn Lakers. Anfernee Simons fór fyrir liði Portland og skoraði 29 stig. Jusuf Nurkic var með nítján stig og tólf fráköst. Anfernee Simons WENT OFF for 25 points (9-13 FGM) in the second-half to power the @trailblazers to victory! #RipCity@AnferneeSimons: 29 PTS, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/ztyrZnioPv— NBA (@NBA) February 10, 2022 The Lakers lost to this superteam tonight:CJ EllebyTrendon WatfordGreg Brown IIIKeljin BlevinsDennis Smith Jr pic.twitter.com/qCN6bTyvAG— StatMuse (@statmuse) February 10, 2022 LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Anthony Davis sautján. Lakers er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz vann góðan sigur á Golden State Warriors, 111-85, á heimavelli. Þetta var fjórði sigur Utah í röð. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig í jöfnu liði Utah. Sex leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jordan Poole skoraði átján stig fyrir Golden State og Stephen Curry sextán. Donovan Mitchell sheds the defender and drains the three!The @utahjazz lead by 8 on ESPN pic.twitter.com/YkIBRX9aeU— NBA (@NBA) February 10, 2022 Domantas Sabonis spilaði stórvel í fyrsta leik sínum fyrir Sacramento Kings. Hann skoraði 22 stig og tók fjórtán fráköst í 132-119 sigri á Minnesota Timberwolves. Sabonis kom til Sacramento frá Indiana Pacers í skiptum fyrir Tyrese Haliburton. Domantas Sabonis & Jeremy Lamb came up HUGE for the @SacramentoKings in their debut! #SacramentoProud@Dsabonis11: 22 PTS, 14 REB, 5 AST@jlamb: 14 PTS, 6 REB, 5 AST, 2 BLK pic.twitter.com/CpAww1N1R7— NBA (@NBA) February 10, 2022 Harrison Barnes var stigahæstur í liði Kónganna með þrjátíu stig og De'Aaron Fox skoraði 27 stig. D'Angelo Russell skoraði 29 stig fyrir Minnesota. Úrslitin í nótt Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Portland hefur undanfarna daga skipt sterkum leikmönnum í burtu og þá er besti leikmaður liðsins, Damian Lillard, fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fyrir leikinn í nótt hafði Portland tapað sex leikjum í röð. Ekkert af þessu skipti máli gegn Lakers. Anfernee Simons fór fyrir liði Portland og skoraði 29 stig. Jusuf Nurkic var með nítján stig og tólf fráköst. Anfernee Simons WENT OFF for 25 points (9-13 FGM) in the second-half to power the @trailblazers to victory! #RipCity@AnferneeSimons: 29 PTS, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/ztyrZnioPv— NBA (@NBA) February 10, 2022 The Lakers lost to this superteam tonight:CJ EllebyTrendon WatfordGreg Brown IIIKeljin BlevinsDennis Smith Jr pic.twitter.com/qCN6bTyvAG— StatMuse (@statmuse) February 10, 2022 LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Anthony Davis sautján. Lakers er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz vann góðan sigur á Golden State Warriors, 111-85, á heimavelli. Þetta var fjórði sigur Utah í röð. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig í jöfnu liði Utah. Sex leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jordan Poole skoraði átján stig fyrir Golden State og Stephen Curry sextán. Donovan Mitchell sheds the defender and drains the three!The @utahjazz lead by 8 on ESPN pic.twitter.com/YkIBRX9aeU— NBA (@NBA) February 10, 2022 Domantas Sabonis spilaði stórvel í fyrsta leik sínum fyrir Sacramento Kings. Hann skoraði 22 stig og tók fjórtán fráköst í 132-119 sigri á Minnesota Timberwolves. Sabonis kom til Sacramento frá Indiana Pacers í skiptum fyrir Tyrese Haliburton. Domantas Sabonis & Jeremy Lamb came up HUGE for the @SacramentoKings in their debut! #SacramentoProud@Dsabonis11: 22 PTS, 14 REB, 5 AST@jlamb: 14 PTS, 6 REB, 5 AST, 2 BLK pic.twitter.com/CpAww1N1R7— NBA (@NBA) February 10, 2022 Harrison Barnes var stigahæstur í liði Kónganna með þrjátíu stig og De'Aaron Fox skoraði 27 stig. D'Angelo Russell skoraði 29 stig fyrir Minnesota. Úrslitin í nótt Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira