Guðmundur hefur áhuga á að vera áfram með íslenska landsliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. febrúar 2022 23:30 Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson ræddu við landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar í kvöld. Stöð 2 Sport Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur áhuga á því að vera með liðið áfram ef honum býðst samningur. Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson, oftast kallaður Gaupi, settust niður með þjálfaranum í sérstökum EM-þætti Seinni bylgjunnar í dag og ræddu þessi mál. „Nú hlýtur þetta Guðmundur, að snúa svolítið að þér líka,“ sagði Gaupi. „Það ert þú sem segir já eða nei við HSÍ því ég get ekki ímyndað mér annað en að þeir bjóði þér nýjan samning. Þannig að þetta er svolítið í þínum höndum. Hvað viltu sjá og hvað viltu gera? Treystirðu þér til þess að fara með liðið alla leið á næsta Heimsmeistaramóti?“ spurði Gaupi. Guðmundur var þó ekki alveg tilbúinn að svara þeirri spurningu fyrr en að sæti á HM væri tryggt, en sagðist þó vera spenntur fyrir komandi verkefni með Íslenska landsliðinu. „Ég bara vill ekki tala um HM fyrr en að við erum búnir að komast þangað inn. En ég auðvitað hlakka til að takast á við næsta verkefni,“ sagði Guðmundur. „Varðandi samninginn minn þá er það ekkert í mínum höndum þannig lagað. Þeir eru ekki búnir að bjóða mér samning þannig að ég hef ekkert um það að segja eins og staðan er í dag.“ Stefán Árni spurði Guðmund þá að því hvort að hann hefði áhuga á því að halda áfram með liðið. „Já, ég gæti vel hugsað mér það. Mér finnst liðið á mjög góðri leið,“ svaraði Guðmundur. Viðtalið við Guðmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um áframhaldandi samning Guðmundar hefst eftir rétt tæpar tvær mínútur. Klippa: Guðmundur Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Seinni bylgjan Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson, oftast kallaður Gaupi, settust niður með þjálfaranum í sérstökum EM-þætti Seinni bylgjunnar í dag og ræddu þessi mál. „Nú hlýtur þetta Guðmundur, að snúa svolítið að þér líka,“ sagði Gaupi. „Það ert þú sem segir já eða nei við HSÍ því ég get ekki ímyndað mér annað en að þeir bjóði þér nýjan samning. Þannig að þetta er svolítið í þínum höndum. Hvað viltu sjá og hvað viltu gera? Treystirðu þér til þess að fara með liðið alla leið á næsta Heimsmeistaramóti?“ spurði Gaupi. Guðmundur var þó ekki alveg tilbúinn að svara þeirri spurningu fyrr en að sæti á HM væri tryggt, en sagðist þó vera spenntur fyrir komandi verkefni með Íslenska landsliðinu. „Ég bara vill ekki tala um HM fyrr en að við erum búnir að komast þangað inn. En ég auðvitað hlakka til að takast á við næsta verkefni,“ sagði Guðmundur. „Varðandi samninginn minn þá er það ekkert í mínum höndum þannig lagað. Þeir eru ekki búnir að bjóða mér samning þannig að ég hef ekkert um það að segja eins og staðan er í dag.“ Stefán Árni spurði Guðmund þá að því hvort að hann hefði áhuga á því að halda áfram með liðið. „Já, ég gæti vel hugsað mér það. Mér finnst liðið á mjög góðri leið,“ svaraði Guðmundur. Viðtalið við Guðmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um áframhaldandi samning Guðmundar hefst eftir rétt tæpar tvær mínútur. Klippa: Guðmundur Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira