Tökur eru hafnar við Mývatn á nýrri mynd Hafsteins Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 15:38 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Tökur eru hafnar á nýrri mynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar sem er að gera sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd á ensku. Hafsteinn er meðal annars þekktur fyrir myndirnar Undir trénu og París norðursins. Myndin er grínmynd sem fjallar um hóp af fólki sem er að kljást við mikla flughræðslu og enda sem strandaglópar á Íslandi. „Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum,“ segir í lýsingu myndarinnar. Með aðalhlutverk fara Lydia Leonard, Timothy Spall og Sverrir Guðnason. Timothy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Pettigrew eða Ormshali í Harry Potter myndunum, Lydia fyrir leik sinn í The Fifth Estate og Sverrir fyrir Borg vs. McEnroe. Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Timothy Spall, Lydia Leonard og Simon Manyonda í hlutverkum sínum í Northern Comfort.Netop Films/Brynjar Snær Aðrir leikarar í myndinni eru Ella Rumpf, Rob Delaney, Emun Elliott og Björn Hlynur Haraldsson. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop Films ásamt Good Chaos og One Two Films. Handritið skrifaði Hafsteinn ásamt Dóra DNA og Tobias Munthe. Tökur eru hafnar á Íslandi við Mývatn og munu þær einnig fara fram í Reykjavík, Bretlandi og Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Creative Artists Iceland (@creativeartistsiceland) Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Skútustaðahreppur Tengdar fréttir Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Myndin er grínmynd sem fjallar um hóp af fólki sem er að kljást við mikla flughræðslu og enda sem strandaglópar á Íslandi. „Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum,“ segir í lýsingu myndarinnar. Með aðalhlutverk fara Lydia Leonard, Timothy Spall og Sverrir Guðnason. Timothy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Pettigrew eða Ormshali í Harry Potter myndunum, Lydia fyrir leik sinn í The Fifth Estate og Sverrir fyrir Borg vs. McEnroe. Sverrir Guðnason, Ella Rumpf, Timothy Spall, Lydia Leonard og Simon Manyonda í hlutverkum sínum í Northern Comfort.Netop Films/Brynjar Snær Aðrir leikarar í myndinni eru Ella Rumpf, Rob Delaney, Emun Elliott og Björn Hlynur Haraldsson. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop Films ásamt Good Chaos og One Two Films. Handritið skrifaði Hafsteinn ásamt Dóra DNA og Tobias Munthe. Tökur eru hafnar á Íslandi við Mývatn og munu þær einnig fara fram í Reykjavík, Bretlandi og Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Creative Artists Iceland (@creativeartistsiceland)
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Skútustaðahreppur Tengdar fréttir Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30 Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætla að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. 18. september 2018 22:36
Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15. ágúst 2018 16:30
Gagnrýnendur í Bandaríkjunum yfir sig hrifnir af Undir trénu Kvikmyndin Undir trénu var tekin til sýninga í bandarískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. 12. júlí 2018 11:58
Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56