Áttræð nunna dæmd í árs fangelsi fyrir þjófnað Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2022 22:01 Nunnan sem um ræðir var skólastjóri í 28 ár en var dæmd fyrir að draga að sér fé í tíu ár og þá meðal annars til að fjármagna fjárhættuspil í Las Vegas. Getty Mary Margaret Kreuper, áttræð nunna frá Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur verið dæmd í árs fangelsi. Í sumar játaði hún að hafa stolið rúmlega átta hundrað þúsund dölum frá skólanum St. James en hún var skólastjóri þar í 28 ár. Í meira en áratug dró hún sér fé frá skólanum til að fjármagna fjárhættuspil hennar og frí fyrir hana og vini hennar. Upp komst um hana þegar hún settist í helgan stein árið 2018 og fjármál skólans voru tekin til skoðunar. Kreuper játað brot sín síðasta sumar og dómsuppkvaðning fór fram í gær. Hún mun afplána dóm sinn í alríkisfangelsi og sitja inni í eitt ár og einn dag. Hún var einnig dæmd til að greiða skólanum 835 þúsund dali til baka, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. „Ég hef syndgað. Ég braut lögin og hef enga afsökun,“ sagði Kreuper við dómsuppkvaðninguna. Hún sagðist hafa farið gegn þeim eiðum sem hún sór þegar hún varð nunna, boðorðum guðs og lögunum og að hún hefði brotið það traust sem margir báru til hennar. Hér má sjá stutta sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins ABC7 um málið. Upprunalega var önnur nunna, sem var aðstoðarskólastjóri Kreuper, var upprunalega einnig bendluð við fjárdráttinn en hún var aldrei ákærð. Sjá einnig: Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas LA Times segir að í ákærunni gegn Kreuper hafi komið fram að þegar forsvarsmenn kaþólsku kirkjunnar í Kaliforníu gengu á nunnuna vegna fjármála skólans, hafi hún kvartað yfir því að prestar fengju hærri laun en nunnur og hún ætti skilið að fá launahækkun. Bandaríkin Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Í meira en áratug dró hún sér fé frá skólanum til að fjármagna fjárhættuspil hennar og frí fyrir hana og vini hennar. Upp komst um hana þegar hún settist í helgan stein árið 2018 og fjármál skólans voru tekin til skoðunar. Kreuper játað brot sín síðasta sumar og dómsuppkvaðning fór fram í gær. Hún mun afplána dóm sinn í alríkisfangelsi og sitja inni í eitt ár og einn dag. Hún var einnig dæmd til að greiða skólanum 835 þúsund dali til baka, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. „Ég hef syndgað. Ég braut lögin og hef enga afsökun,“ sagði Kreuper við dómsuppkvaðninguna. Hún sagðist hafa farið gegn þeim eiðum sem hún sór þegar hún varð nunna, boðorðum guðs og lögunum og að hún hefði brotið það traust sem margir báru til hennar. Hér má sjá stutta sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins ABC7 um málið. Upprunalega var önnur nunna, sem var aðstoðarskólastjóri Kreuper, var upprunalega einnig bendluð við fjárdráttinn en hún var aldrei ákærð. Sjá einnig: Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas LA Times segir að í ákærunni gegn Kreuper hafi komið fram að þegar forsvarsmenn kaþólsku kirkjunnar í Kaliforníu gengu á nunnuna vegna fjármála skólans, hafi hún kvartað yfir því að prestar fengju hærri laun en nunnur og hún ætti skilið að fá launahækkun.
Bandaríkin Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira