Áttræð nunna dæmd í árs fangelsi fyrir þjófnað Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2022 22:01 Nunnan sem um ræðir var skólastjóri í 28 ár en var dæmd fyrir að draga að sér fé í tíu ár og þá meðal annars til að fjármagna fjárhættuspil í Las Vegas. Getty Mary Margaret Kreuper, áttræð nunna frá Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur verið dæmd í árs fangelsi. Í sumar játaði hún að hafa stolið rúmlega átta hundrað þúsund dölum frá skólanum St. James en hún var skólastjóri þar í 28 ár. Í meira en áratug dró hún sér fé frá skólanum til að fjármagna fjárhættuspil hennar og frí fyrir hana og vini hennar. Upp komst um hana þegar hún settist í helgan stein árið 2018 og fjármál skólans voru tekin til skoðunar. Kreuper játað brot sín síðasta sumar og dómsuppkvaðning fór fram í gær. Hún mun afplána dóm sinn í alríkisfangelsi og sitja inni í eitt ár og einn dag. Hún var einnig dæmd til að greiða skólanum 835 þúsund dali til baka, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. „Ég hef syndgað. Ég braut lögin og hef enga afsökun,“ sagði Kreuper við dómsuppkvaðninguna. Hún sagðist hafa farið gegn þeim eiðum sem hún sór þegar hún varð nunna, boðorðum guðs og lögunum og að hún hefði brotið það traust sem margir báru til hennar. Hér má sjá stutta sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins ABC7 um málið. Upprunalega var önnur nunna, sem var aðstoðarskólastjóri Kreuper, var upprunalega einnig bendluð við fjárdráttinn en hún var aldrei ákærð. Sjá einnig: Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas LA Times segir að í ákærunni gegn Kreuper hafi komið fram að þegar forsvarsmenn kaþólsku kirkjunnar í Kaliforníu gengu á nunnuna vegna fjármála skólans, hafi hún kvartað yfir því að prestar fengju hærri laun en nunnur og hún ætti skilið að fá launahækkun. Bandaríkin Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Í meira en áratug dró hún sér fé frá skólanum til að fjármagna fjárhættuspil hennar og frí fyrir hana og vini hennar. Upp komst um hana þegar hún settist í helgan stein árið 2018 og fjármál skólans voru tekin til skoðunar. Kreuper játað brot sín síðasta sumar og dómsuppkvaðning fór fram í gær. Hún mun afplána dóm sinn í alríkisfangelsi og sitja inni í eitt ár og einn dag. Hún var einnig dæmd til að greiða skólanum 835 þúsund dali til baka, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. „Ég hef syndgað. Ég braut lögin og hef enga afsökun,“ sagði Kreuper við dómsuppkvaðninguna. Hún sagðist hafa farið gegn þeim eiðum sem hún sór þegar hún varð nunna, boðorðum guðs og lögunum og að hún hefði brotið það traust sem margir báru til hennar. Hér má sjá stutta sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins ABC7 um málið. Upprunalega var önnur nunna, sem var aðstoðarskólastjóri Kreuper, var upprunalega einnig bendluð við fjárdráttinn en hún var aldrei ákærð. Sjá einnig: Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas LA Times segir að í ákærunni gegn Kreuper hafi komið fram að þegar forsvarsmenn kaþólsku kirkjunnar í Kaliforníu gengu á nunnuna vegna fjármála skólans, hafi hún kvartað yfir því að prestar fengju hærri laun en nunnur og hún ætti skilið að fá launahækkun.
Bandaríkin Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira