Garland og VanVleet valdir í Stjörnuleik NBA í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 07:31 Darius Garland er fyrsti leikmaður Cleveland Cavaliers til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James yfirgaf félagið árið 2018. AP/Tony Dejak Í gær kom það í ljós hvaða leikmenn fá að spila Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár í viðbót við þá leikmenn sem höfðu verið kosnir í byrjunarliðin. View this post on Instagram A post shared by #NBAAllStar (@nbaallstar) Chris Paul og Devin Booker, bakvarðarpar Phoenix Suns liðsins sem er með langbesta árangurinn í deildinni, voru báðir valdir í Stjörnuleikinn en þeir voru tveir af sjö sem komu úr Vesturdeildinni. Paul sem er með 14,9 stig og 10,4 stoðsendingar í leik er að fara spila sinn tólfta Stjörnuleik en Booker, sem er með 25,4 stig, 5,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar í leik er þarna í þriðja sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Devin Booker of the @Suns. Drafted as the 13th pick in 2015 out of Kentucky, @DevinBook is averaging 25.4 PPG, 5.5 RPG, 4.3 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/9LSovih0eA— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 12th #NBAAllStar appearance... Chris Paul of the @Suns. Drafted as the 4th pick in 2005 out of Wake Forest, @CP3 is averaging 14.9 PPG, 4.5 RPG, 10.4 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/URL0BVHLRU— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Luka Doncic hjá Dallas Mavericks var valinn í þriðja Stjörnuleikinn sinn og sömu sögu er að segja að Utah Jazz leikmönnunum Rudy Gobert og Donovan Mitchell. Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves var líka valinn í þriðja sinn og Draymond Green hjá Golden State Warriors er í Stjörnuleiknum í fjórða sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Luka Doncic of the @dallasmavs.Drafted as the 3rd pick in 2018 out of Slovenia, @luka7doncic is averaging 26.0 PPG, 8.8 RPG and 8.9 APG for the Mavericks this season. pic.twitter.com/lLvInJc9uP— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Einu nýliðarnir koma báðir úr Austurdeildinni en það eru bakverðirnir Darius Garland hjá Cleveland Cavaliers og Fred VanVleet hjá Toronto Raptors. Garland, sem er með 19,8 stig og 8,2 stoðsendingar í leik í vetur er fyrsti leikmaður Cleveland til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James fór árið 2018. VanVleet er með 21,5 stig, 4,7 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali með Toronto í vetur. Making his 1st #NBAAllStar appearance... Darius Garland of the @cavs.Drafted as the 5th pick in 2019 out of Vanderbilt, @dariusgarland22 is averaging 19.8 PPG, 3.3 RPG and 8.2 APG this season. pic.twitter.com/GJqrhwMqBf— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 1st #NBAAllStar appearance... Fred VanVleet of the @Raptors.Undrafted out of Wichita State in 2016, @FredVanVleet is averaging 21.5 PPG, 4.7 RPG and 7.0 APG for the Raptors this season. pic.twitter.com/A4Of1MVUS7— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 James Harden hjá Brooklyn Nets var valinn í Stjörnuleikinn í tíunda skiptið, Jimmy Butler hjá Miami Heat er kominn þangað í sjötta sinn og þá var Zach LaVine hjá Chicago Bulls valinn í annað skiptið. LaVine er með 24,9 stig að meðaltali í leik hjá Bulls. Making his 6th #NBAAllStar appearance... Jimmy Butler of the @MiamiHEAT. Drafted as the 30th pick in 2011 out of Marquette, @JimmyButler is averaging 21.8 PPG, 6.3 RPG and 6.4 APG for the Heat this season. pic.twitter.com/0QaQvnKfku— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Hinir tveir eru síðan þeir Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Jayson Tatum hjá Boston Celtics sem eru báðir á leið í sinni þriðja Stjörnuleik. Byrjunarliðsmennirnir í Stjörnuleiknum eru Stephen Curry og Andrew Wiggins frá Golden State Warriors, Ja Morant frá Memphis Grizzlies, LeBron James frá Los Angeles Lakers, Nikola Jokic frá Denver Nuggets, DeMar DeRozan frá Chicago Bulls, Trae Young frá Atlanta Hawks, Kevin Durant frá Brooklyn Nets, Giannis Antetokounmpo frá Milwaukee Bucks og loks Joel Embiid frá Philadelphia 76ers. Draymond Green og Kevin Durant eru báðir meiddir og þess vegna verða væntanlega aðrir leikmenn kallaðir inn fyrir þá. Það á því eftir að fjölga í hópnum fyrir leikinn sem fer fram í Cleveland 20. febrúar næstkomandi. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by #NBAAllStar (@nbaallstar) Chris Paul og Devin Booker, bakvarðarpar Phoenix Suns liðsins sem er með langbesta árangurinn í deildinni, voru báðir valdir í Stjörnuleikinn en þeir voru tveir af sjö sem komu úr Vesturdeildinni. Paul sem er með 14,9 stig og 10,4 stoðsendingar í leik er að fara spila sinn tólfta Stjörnuleik en Booker, sem er með 25,4 stig, 5,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar í leik er þarna í þriðja sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Devin Booker of the @Suns. Drafted as the 13th pick in 2015 out of Kentucky, @DevinBook is averaging 25.4 PPG, 5.5 RPG, 4.3 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/9LSovih0eA— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 12th #NBAAllStar appearance... Chris Paul of the @Suns. Drafted as the 4th pick in 2005 out of Wake Forest, @CP3 is averaging 14.9 PPG, 4.5 RPG, 10.4 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/URL0BVHLRU— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Luka Doncic hjá Dallas Mavericks var valinn í þriðja Stjörnuleikinn sinn og sömu sögu er að segja að Utah Jazz leikmönnunum Rudy Gobert og Donovan Mitchell. Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves var líka valinn í þriðja sinn og Draymond Green hjá Golden State Warriors er í Stjörnuleiknum í fjórða sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Luka Doncic of the @dallasmavs.Drafted as the 3rd pick in 2018 out of Slovenia, @luka7doncic is averaging 26.0 PPG, 8.8 RPG and 8.9 APG for the Mavericks this season. pic.twitter.com/lLvInJc9uP— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Einu nýliðarnir koma báðir úr Austurdeildinni en það eru bakverðirnir Darius Garland hjá Cleveland Cavaliers og Fred VanVleet hjá Toronto Raptors. Garland, sem er með 19,8 stig og 8,2 stoðsendingar í leik í vetur er fyrsti leikmaður Cleveland til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James fór árið 2018. VanVleet er með 21,5 stig, 4,7 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali með Toronto í vetur. Making his 1st #NBAAllStar appearance... Darius Garland of the @cavs.Drafted as the 5th pick in 2019 out of Vanderbilt, @dariusgarland22 is averaging 19.8 PPG, 3.3 RPG and 8.2 APG this season. pic.twitter.com/GJqrhwMqBf— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 1st #NBAAllStar appearance... Fred VanVleet of the @Raptors.Undrafted out of Wichita State in 2016, @FredVanVleet is averaging 21.5 PPG, 4.7 RPG and 7.0 APG for the Raptors this season. pic.twitter.com/A4Of1MVUS7— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 James Harden hjá Brooklyn Nets var valinn í Stjörnuleikinn í tíunda skiptið, Jimmy Butler hjá Miami Heat er kominn þangað í sjötta sinn og þá var Zach LaVine hjá Chicago Bulls valinn í annað skiptið. LaVine er með 24,9 stig að meðaltali í leik hjá Bulls. Making his 6th #NBAAllStar appearance... Jimmy Butler of the @MiamiHEAT. Drafted as the 30th pick in 2011 out of Marquette, @JimmyButler is averaging 21.8 PPG, 6.3 RPG and 6.4 APG for the Heat this season. pic.twitter.com/0QaQvnKfku— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Hinir tveir eru síðan þeir Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Jayson Tatum hjá Boston Celtics sem eru báðir á leið í sinni þriðja Stjörnuleik. Byrjunarliðsmennirnir í Stjörnuleiknum eru Stephen Curry og Andrew Wiggins frá Golden State Warriors, Ja Morant frá Memphis Grizzlies, LeBron James frá Los Angeles Lakers, Nikola Jokic frá Denver Nuggets, DeMar DeRozan frá Chicago Bulls, Trae Young frá Atlanta Hawks, Kevin Durant frá Brooklyn Nets, Giannis Antetokounmpo frá Milwaukee Bucks og loks Joel Embiid frá Philadelphia 76ers. Draymond Green og Kevin Durant eru báðir meiddir og þess vegna verða væntanlega aðrir leikmenn kallaðir inn fyrir þá. Það á því eftir að fjölga í hópnum fyrir leikinn sem fer fram í Cleveland 20. febrúar næstkomandi.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira