Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim Einar Kárason skrifar 2. febrúar 2022 20:30 Sigurður á hliðarlínunni. ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. ,,Ég er rosalega stoltur og rosalega ánægður," sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir leik. ,,Þetta var frábær leikur frá A-Ö. Blendnar fyrstu mínútur en eftir það var okkar vörn, markvarsla ásamt sóknarleik til fyrirmyndar." Jöfn byrjun ,,Við höfum verið í basli með upphafsmínúturnar í leikjum hjá okkur og þarf ég að skoða það aðeins. Við erum mögulega yfirspenntar. Það er svo mikill vilji í þeim. Þær vilja spila, finnst þetta svo gaman og þá missa þær kannski einbeitingu. Við komum til baka og höfum gert það. Þetta var mjög sannfærandi fannst mér." Leikmenn ÍBV í stuði.Vísir/Hulda Margrét ÍBV frábærar árið 2022 ,,Þær eru búnar að vera rosalega góðar en það er nú þannig að við töpuðum fimm leikjum af sjö fyrir áramót og erum ennþá í fallbaráttu. Við skuldum. Við megum ekki vera of kokhraust, því þá fáum við rýting í bakið og verðum því að vera fagleg. Við eigum Íslandsmeistarana næst þannig að liðið þarf að vera áfram einbeitt og við verðum það fram að Þjóðhátíð." ,,Ég segi það frá innstu hjartarótum að ég er ógeðslega stoltur af þeim. Þetta var erfitt í byrjun, áfall eftir áfall. Hvernig þær æfðu um jól og áramót er að skila sér. Ég er hrikalega stoltur af þessu liði. Alveg rosalega," sagði Sigurður að lokum. ÍBV Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
,,Ég er rosalega stoltur og rosalega ánægður," sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir leik. ,,Þetta var frábær leikur frá A-Ö. Blendnar fyrstu mínútur en eftir það var okkar vörn, markvarsla ásamt sóknarleik til fyrirmyndar." Jöfn byrjun ,,Við höfum verið í basli með upphafsmínúturnar í leikjum hjá okkur og þarf ég að skoða það aðeins. Við erum mögulega yfirspenntar. Það er svo mikill vilji í þeim. Þær vilja spila, finnst þetta svo gaman og þá missa þær kannski einbeitingu. Við komum til baka og höfum gert það. Þetta var mjög sannfærandi fannst mér." Leikmenn ÍBV í stuði.Vísir/Hulda Margrét ÍBV frábærar árið 2022 ,,Þær eru búnar að vera rosalega góðar en það er nú þannig að við töpuðum fimm leikjum af sjö fyrir áramót og erum ennþá í fallbaráttu. Við skuldum. Við megum ekki vera of kokhraust, því þá fáum við rýting í bakið og verðum því að vera fagleg. Við eigum Íslandsmeistarana næst þannig að liðið þarf að vera áfram einbeitt og við verðum það fram að Þjóðhátíð." ,,Ég segi það frá innstu hjartarótum að ég er ógeðslega stoltur af þeim. Þetta var erfitt í byrjun, áfall eftir áfall. Hvernig þær æfðu um jól og áramót er að skila sér. Ég er hrikalega stoltur af þessu liði. Alveg rosalega," sagði Sigurður að lokum.
ÍBV Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti