Koddaslagur mögulega á leiðinni inn á Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 09:30 Það þarf að finna fimmtu greinina í fimmtarþrautina eftir að hestarnir duttu út. Koddaslagur kemur víst til greina. Getty/Tim Clayton Fimmtarþraut er ein elsta Ólympíugreinin en berst nú fyrir lífi sínu á leikunum. Fyrst var keppt í fimmtarþrautinni á leikunum í Stokkhólmi árið 1912 en hún hefur fyrir löngu fallið í skuggann á öðrum greinum. Það var hins vegar mikið fjallað um fimmtarþrautina á leikunum í Tókyó síðasta sumar og það var ekki af góðu. Einn sigurstranglegasti keppandinn varð þá uppvís að því ásamt þjálfara sínum að berja hestinn sinn. Eftir það var tekin sú ákvörðun að hætta keppni á hestum í fimmtarþrautinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Í nútíma fimmtarþraut er keppt í fimm mismunandi greinum og keppar var í þeim á öllum þessum Ólympíuleikum. Það var keppni í skylmingum, tvö hundruð metra sund, reiðmennskuþraut og svo sambland af 3200 metra víðavangshlaupi og skotkeppni með skammbyssu. Nú þarf hins vegar að finna aðra grein í staðinn fyrir reiðmennskuna og þar koma nokkrar íþróttagreinar til greina. Meðal þeirra hugmynda sem hafa komið fram er keppni í koddaslag. Það kemur líka til greina að keppa með dróna, hjólreiðar, keppni á hjólaskautum, hindrunarhlaup og grindahlaup. Eva Fjellerup, sem hefur keppt í fimmtarþraut fyrir Dani, telur hugmyndina um koddaslaginn vera eins konar aprílgabb og lítilsvirðingu við íþróttina. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Það var hins vegar mikið fjallað um fimmtarþrautina á leikunum í Tókyó síðasta sumar og það var ekki af góðu. Einn sigurstranglegasti keppandinn varð þá uppvís að því ásamt þjálfara sínum að berja hestinn sinn. Eftir það var tekin sú ákvörðun að hætta keppni á hestum í fimmtarþrautinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Í nútíma fimmtarþraut er keppt í fimm mismunandi greinum og keppar var í þeim á öllum þessum Ólympíuleikum. Það var keppni í skylmingum, tvö hundruð metra sund, reiðmennskuþraut og svo sambland af 3200 metra víðavangshlaupi og skotkeppni með skammbyssu. Nú þarf hins vegar að finna aðra grein í staðinn fyrir reiðmennskuna og þar koma nokkrar íþróttagreinar til greina. Meðal þeirra hugmynda sem hafa komið fram er keppni í koddaslag. Það kemur líka til greina að keppa með dróna, hjólreiðar, keppni á hjólaskautum, hindrunarhlaup og grindahlaup. Eva Fjellerup, sem hefur keppt í fimmtarþraut fyrir Dani, telur hugmyndina um koddaslaginn vera eins konar aprílgabb og lítilsvirðingu við íþróttina.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira